snildar græja

Ég keypti mér í fyrradag  merkilega græju, vinkona min ein sagði mér frá þessarri græju og það virkar alveg snildar vel, þetta heitir RobMop. Plasthringur sem er eins og geimfar í laginu , set undir það filt og kúlu inn í þetta og kveiki á og þá fer þetta af stað og dansar um gólfið.  . Ég hlóð batterýið sem dugar í 1,5 klst, lokaði síðan græjuna inni í herberginu mínu og hún dansaði á gólfinu og allt ryk farið og miklu betra loft.  Þessi græja kostar innan við 4000 kr.  Alveg tær snylld. Þessi græja verður dansandi hjá mér næstu daga . Ég þarf að ryksuga sjálf meðfram allstaðar því hún tekur ekki rusl, það ýtist bara út að vegg, en það er nú í fínu lagi, alveg ótrúlegt hvað kemur mikið ryk bara eftir einn dag.  Mátti til með að deila þessu með ykkur.

Eigið ljúfa helgi góða fólk Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég kannast við svona "vinnukonu" vinkona mín á eina og hælir henni mikið

Sigrún Jónsdóttir, 29.11.2008 kl. 01:00

2 identicon

Ég er búin að eiga svona græju í tæpt ár, þvílíkur lúxus set hana bara inn í

herbergi og loka og allt sjænað eftir smástund og ló hefur ekki sést á þessu

heimili síðan þessi vinnukona kom

Kolbrún (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 01:07

3 Smámynd: Aprílrós

Já ég mun ekki sjá ló á gólfum hjá mér hér eftir.

Takk fyrir innlitið Sgrún og Kolbrún. ;)

Eigið ljúfan dag og helgi. ;)

Aprílrós, 29.11.2008 kl. 12:10

4 Smámynd: Líney

Hvar fær maður þetta geimfar? Knús og ósk um góða helgi

Líney, 29.11.2008 kl. 16:10

5 Smámynd: Erna

Ég væri til í að prufa þetta geimfar, þarf ekki að stóla upp og færa til fyrir það? Hvar fæst svona? Hafðu það gott og góða helgi Krútta mín

Erna, 29.11.2008 kl. 22:30

6 Smámynd: Aprílrós

Líney og Erna, ég keypti geymfarið í Nettó. Nei ég stóla ekkert upp, geymfarið dansar bara undir stólanna og undir allt sem það kemst undir.

Aprílrós, 30.11.2008 kl. 16:22

7 Smámynd: Guðrún Ágústa Einarsdóttir

Þetta eru góð tæki...en ég ætla að fá mér það sem ryksugar teppinn og ætla líka að fá mér skúringarvélina. Það er verið að bjóða svona tvennu-tilboð og ætla að ath það dæmi...það er að vísu miklu dýrara en gagnast mér. Þetta tæki frá Netto gagnast mér lítið sem ekkert.

kv Gunna.

Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 1.12.2008 kl. 01:54

8 Smámynd: Sigríður Svala Hjaltadóttir

flott. en ég held að ég myndi samt ekki geta treyst svona græju, en Cool að aðrir séu ekki feimnir við að prófa þetta. En samt hvað verður það næst sem tæknin kemur með.

En hvað um það allt að þá sendi ég þér STÓRT knús og það 2 sinnum. Takk fyrir að vera til fyrir mig. ég veit að enn eru englar allt um kring.

Sigríður Svala Hjaltadóttir, 1.12.2008 kl. 17:28

9 Smámynd: Erna Sif Gunnarsdóttir

ohh ég er alltaf á leiðinni að kaupa mér svona vinnukonu hehehe,,,:=)

Jólaylur vfra ökkur öllum..

Erna Sif Gunnarsdóttir, 1.12.2008 kl. 21:05

10 Smámynd: Aprílrós

Guðrún, Sigríður Svala, Erna Takk fyrir innlitið og kvittið. Eigið ljúfan og elskulegan dag elskurnar. ;)

Aprílrós, 2.12.2008 kl. 07:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband