Blómadagar

Ţá er fyrsta útilega sumarsins afstađin Cool, viđ skruppum í Laugarás í gćrkvöldi. Ţađ var gott veđur en mér fanst frekar kallt eftir ţví sem seig á kvöldiđ . Ég var líka orđin ţreytt og eiginlega beiđ eftir tímanum til ađ fara sofa Gasp. Strákurinn sást nú varla eftir ađ hann sté út úr bílnum, var í fótbolta og leikjum viđ ađra krakka.  Ég var međ kúlutjald í ţetta skiptiđ ţví tjaldvagninn er annarsstađar og nennti ég ekki ađ sćkja hann fyrir nokkra klukkutíma enda vöknuđum viđ í rigningu Woundering . 

Á leiđinni heim komum viđ viđ í Hveragerđi á Blómadögum, mikiđ afskaplega er ţetta skemmtilega uppsett allt saman og fallegt. Tók ég nokkar myndir en vegna vankunnáttu minnar á ađ setja inn myndir hérna get ég ekki sett inn margar myndir ásamt texta en reyni samt Wink

En mikiđ var nú gott ađ koma heim og uđvitađ fór sólin ađ skína ađeins ţegar inn í hús var komiđ Smile. Og mikiđ var nú gott ađ fá sér kaffisopann, ég gleymdi nefninlega ađ taka međ mér kaffi Wink. Mér var bođiđ expresso kaffi en ţađ kaffi finst mér algjört ógeđ og finst ţađ ekki vera kaffi, finn bara moldarbragđ af ţví Tounge.

CIMG0343

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Vertu velkomin heim, yfir fjöllin og heim!

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 28.6.2009 kl. 22:59

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ţú ert dugleg ţykir mér ađ nenna ađ skottast ţetta í útilegur

Sigrún Jónsdóttir, 30.6.2009 kl. 15:40

3 Smámynd: Aprílrós

Takk Lilja mín ;)

Já mér finst gaman ađ fara út í náttúruna, ég rétt skrapp til ađ finna náttúru ilminn. ;)

Aprílrós, 30.6.2009 kl. 23:56

4 Smámynd: TARA ÓLA/GUĐMUNDSD.

Sćl Krútta mín, ég er bara dottin út af, veit ekki hverju alveg en tókst ađ koma inn smáfćrslu áđan.

Knús Tara

TARA ÓLA/GUĐMUNDSD., 4.7.2009 kl. 12:44

5 Smámynd: Aprílrós

Velkomin Tara mín, Góđa helgi elskuleg ;)

Aprílrós, 10.7.2009 kl. 12:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband