Gleđilegt ár

Já góđan daginn. 

Af mér er ţađ ađ frétta ađ ég er byrjuđ í fjarnámi í Borgarholtsskóla í framhaldi í stuđngingsfulltrúanámi. Fjarnám er algjörlega nýr heimur fyrir mér, enda voru smá byrjunarörđuleikar ;)

Ég er farin ađ stíga út fyrir ţćgindahringinn og finn ég hversu heft ég hef veriđ, ég finn fyrir frelsi og liggur viđ ađ ég sé óstöđvandi ;) 

Ég man ekki hvort ég hef sagt ykkur ađ ég kynntist manni í apríl á síđasta ári, alveg dásamlegur mađur og gengur ţađ ljómandi vel, viđ erum frjáls ţótt viđ séum í sambandi, enda ríkir mikiđ traust og svo erum viđ líka svo miklir vinir. Viđ erum í fjarbúđ. 

Ég lćt ţetta duga ađ sinni. Eigiđ góđan dag elskurnar Heart 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband