Draumarnir koma í ljós

Ég er aftur makalaus. Fallega sambandið okkar entist í 10 mánuði, veit í rauninni ekki hvað kom uppá. Endirinn var allavega mjög sorglegur og er enn sorglegt.  

Lífið heldur víst áfram samt sem áður, ég er í skólanum og gengur mjög vel. Skráði mig í ferð til Ítalíu sem verður farin í júní, sé til hvað ég geri með það. Langar að heimsækja krakkana mína sem búa í Danmörku, Köpen og Söndenborg.  

Draumar mínir sem hafa legið í felum í mörg ár eru að skjóta sér upp á yfirborðið og ætla ég að leyfa þeim að rætast, enda kominn tími á þá InLove.  Ég er t.d. að læra og svo er bara að taka næsta skref og næsta og næsta og næsta, enda í sviðsljósinu InLove

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Sturlaugsson

Orkustraumar frá mér :) Hafðu það sem best.

Eyjólfur Sturlaugsson, 10.3.2012 kl. 21:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband