Nammibarir í verslunum

Í frétt á mbl um að taka niður nammibari í Bónus og þar kom spurning um að hvort það borgi sig ekki bara að vera með sælgætið pakkað ?
Auðvitað á allt sælgæti að vera pakkað, að mínu mati er þetta mjög óheilbrygt að hafa lausasölu á sælgæti í verslunum þar sem margar hendur fara um það og bara í það alskonar sýkla.

Þetta er mín skoðun og vona svo sannarlega að allir nammibariri hverfi úr öllum búðum. Ég er mjög ánægð með Bónus að þeir ætli að gera þetta.

Ég hef ekki fengið mér nammi úr nammibörum síðan það var njálgur í nammibar sem mig minnir að hafi verið í Hagkaup, en endilega leiðréttið mig ef það er ekki rétt munað hjá mér.

Kveðja Guðrún


mbl.is Byrjaðir að taka niður nammibarina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband