Fékk staðfest á dögunum að ég væri ólétt, fann engin einkenni um það, var hjá lækni útaf öðru og þá kom þetta í ljós. Hlakkaði til að láta háa dökkhærða mannin vita, Var ekki búin að láta hann vita þegar ég vaknaði, og var dauðfegin að þetta var bara draumur, myndi ekki nenna að standa í því í dag tæpra 46 vetra að vera ólétt, yrði það undur og stórmerki ef það yrði eftir 12 ár í kaskó.
Fótboltaleiknum hjá syninum var frestað vegna veðurs, var ég ákaflega fegin því mér var farið að kvíða fyrir að leggja af stað því ég er enn á sömu dekkjunum og var einmitt í morgun að lesa blogg frá einum að það hafi orðið árekstur snemma í morgun, og fólkið sem lendir í árekstri gæti ekki kennt neinum um nema sjálfum sér vegna þess að það kann ekki að keyra, þá á hann við að það keyrir ekki eftir aðstæðum, og enn á sumardekkjum komið fram á þennan tíma árs. Ég viðurkenni að ég skammaðist mín fyrir trassaskapinn í mér líka í ljósi þess að ég rann yfir á rauðu ljósi í hálku um daginn og lofaði að breyta því en gerði ekki neitt svo
Jæja ætla leggjast á fjórar fætur og klóra dúkinn á baðherberginu, nei ekki að klóra vegna kláða , nota klór til að hreinsa dúkinn og leysa upp gamalt bón, skúra síðan og bóna.
Takið af ykkur skóna, ég er að bóna
Flokkur: Bloggar | Laugardagur, 15. nóvember 2008 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
vinir minir
Mynda albúmið mitt
Börnin mín
Bloggvinir
- annaeinars
- gelgjan
- annabjo
- duddi-bondi
- baldurkr
- beggipopp
- birnamjoll
- heiddal
- gattin
- binna
- brylli
- skordalsbrynja
- dofri
- draumar
- emilkr
- strumpurinn
- umhetjuna
- loi
- fridrikomar
- fridaeyland
- eddabjo
- gurrihar
- gunnagusta
- mammzan
- landsveit
- gullvagninn
- heidathord
- kolgrimur
- hrabbabj
- astromix
- joninaottesen
- juliusvalsson
- katrinsnaeholm
- kari-hardarson
- kristin-djupa
- larusg
- lillagud
- bestalitla
- linka
- perlaoghvolparnir
- peturg
- rasan
- roslin
- undirborginni
- einfarinn
- amman
- sigro
- steinunnolina
- taraji
- melrakki
- ylfamist
- torabeta
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1200
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú náðir mér alveg núna,svitnaði augnablik fyrir þína hönd mátt ekki bregða manni svona en allavega gangi þér vel með baðgólfið ((samúð))
Líney, 15.11.2008 kl. 15:21
Elsku kellingin mín ;) Gaman að slá á létta strengi ;) Gera gott úr því og njóta ;)
Knús og kreist til þín elskan ;)
Aprílrós, 15.11.2008 kl. 16:36
Ég var líka aðí
Líney, 15.11.2008 kl. 16:51
Merkilegur draumur, hefurðu spáð í það? - Hafðu það gott mín kæra.-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 15.11.2008 kl. 20:56
já draumurinn táknar bara bjart framundan, nýjar breytingar og jákvæðar . Hvað er hægt að biðja um meira ?
Eigið ljúft kvöld það sem eftir er af því ;)
Aprílrós, 15.11.2008 kl. 22:54
skal gert ég hendi bara skónum Gangi þér vel að bóna. já skrítin draumur en stendur fyrir gott. knús knús til þín ljúfan
Sigríður Svala Hjaltadóttir, 17.11.2008 kl. 11:40
Takk Sigríður mín. ;)
Aprílrós, 17.11.2008 kl. 16:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.