Pilates

Þá er minnas farin að gera pilates æfingar á stofugólfinu, þokkalega vont gott, tekur sko á . Smile En alveg þess virði sko. Var í þessu í 6 vikur í vor og það var æðislegt. Hef aldrei fundið mig á svona stöðum en þarna fann ég mig og mætti í alla tíma nema einn. Og er semsagt byrjuð aftur.  Keypti einmitt stóran bolta til að hafa með.   Ætla hafa þetta 3x í viku, mán-mið-föst. þegar ég kem heim úr vinnu. 

Annars er ég bara andlaus í kvöld, kíki blogghringinn, kvitta ekki alltaf en ég les alltaf, kvittið fer eftir því í hvernig ástandi ég er, altso þreytt-ekki þreytt, andlaus- full af anda ,æ þið skiljið Smile

Svona er þetta bara stundum.

Eigið ljúfar stundir elskurnar, Góða nótt Sleeping Sleeping Sleeping 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Dugnaður er þetta í þér kona

Sigrún Jónsdóttir, 18.11.2008 kl. 22:37

2 Smámynd: Aprílrós

Já Sigrún þegar spikið er farið að loða við mig þá þarf að gera eitthvað, og til að kosta sem minst þá fékk ég mér bolta og atti dýnu, gerði nokkrar æafingar áðan svona að sem ég mundi best. hitt kemur allavega,,Ætla í kjol fyrir jólin.

Stutt er til jóla og ég ætla vera búin að að afkasta verkinu. ÞAÐ SKAL TAKAST..ég er ákveðin í því.

Ljúfa nótt ljúfan mín

Aprílrós, 18.11.2008 kl. 23:00

3 Smámynd: Guðrún Ágústa Einarsdóttir

Já manni veitir sko ekki af að taka spikið af fyrir jólin og vera flott í kjól....

Sá nokkra kjóla í kringlunni í gær.. ógó flottir sko.

Stefnan er allavega að spæla spik og vera flott í flottum kjól...

kv Gunna.

Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 19.11.2008 kl. 00:17

4 Smámynd: Aprílrós

já segðu, ég er ekki að gera mér takmark til að komast í kjól fyrir jólin, verð að þrengja mína hehe svo þeir passi á mig. Ég er bara að gera þetta fyrir mig, og líka þettra er svo gott fyrir líkamann, Pilates er eiginlega Youga.

Aprílrós, 19.11.2008 kl. 17:53

5 Smámynd: Aprílrós

Já Sigrún mín, ekki málið að skella nokkrum dýnum á stofugólfið fyrir pílates ;) Ég geri þessar æfingar eftir minni frá þvi í vor og geri þær á mínum hraða og allt hefur það áhrif. Ég er einmitt núna að fara skella mér á gólfið í nokkrar æfingar. ;)

Aprílrós, 19.11.2008 kl. 19:05

6 Smámynd: TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.

Voðalega er mikill dugnaður í þessu hjá þér Krúttína!

TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 19.11.2008 kl. 20:21

7 Smámynd: Aprílrós

já Tara mín, ef maður ætlar sér eitthvða þá verður maður að taka markmið og halda sig við það. Viðurkenni að ég er með dúndrandi harðsperrur í maganum eftir æfingarnar í gærkv. Og verð með enn meiri á morgun. En svo fer það batnandi. ætla gera æfingar a mán-mið-föstudögum, svo náttlega borða mjög litið í einu, . Ein einföld sálar aðferð með að borða hádegis-kvöldmatinn : Borðað hádegis-kvöldmatinn af litlum meðdiski. Finnu þá ekki til svengdar vegna þess að ég borðaðir fullan dysk. Trykkið er líka það að vera ekki að fá sér meira.

Ljúfar stundir Tara mín

Aprílrós, 19.11.2008 kl. 22:33

8 Smámynd: TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.

Já takk fyrir þetta Krúttína mín, góð ráð. En ég kann betri, auðvitað alltaf æfingar en bættu við algjöru lyktarskynsskorti og mjög skertu bragðskyni, þá ætti þetta að ganga. Heldur maður hm hm, þó ég hafi þessa eiginleika þá virðist ég samt sækja í sætt, heilinn geymir það greinilega í minninu   Góðar stundir Krúttið mitt.

TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 20.11.2008 kl. 01:15

9 Smámynd: Líney

prufaði nokkrar pilates æfingar í leikfiminnni,var ekki að fýla þær alveg,keypti mér þrekhjól og var  vo'ða dugleg að nota það í nokkra mánuði en núna setndur það og rykfellur í svefnherberginu mínu

Líney, 20.11.2008 kl. 13:43

10 Smámynd: Aprílrós

Uss Líney mín sko, það gengur ekki að láta það rykfalla og ryðga,. En oft er líka gott að horfa á hjólið og ath hvort það sé ekki möguleiki að mörinn brágðni af manni bara ef mar horfir nógu mikið hehe ;) ( ekki illa meint neitt, allt í góðu bara ) ;)

Ó ja Tara mín það koma alltaf tímar sem mar hakkar í sig óstöðvandi bara. En ég hef engar áhyggjur, ég er að gera þessar æfingar fyrir mig líkamlega og andlega, ekki vegna þess að ég sé í megrun sem ég er ekki, en langar náttúrulega losna við þetta litla spik sem er á mjöðmunum. Ef ég spái í kílóin þá þarf ég að losna við 4 kg niður í kjörþyng. Fyrir ca 2 mánuðum voru það um 15 kg.

;)

Aprílrós, 20.11.2008 kl. 16:50

11 Smámynd: Sigríður Svala Hjaltadóttir

knúsi, knúsi, knús til þín krútta mín.

Sigríður Svala Hjaltadóttir, 20.11.2008 kl. 17:38

12 Smámynd: Líney

hey og galdurinn er?

Líney, 20.11.2008 kl. 18:12

13 Smámynd: Aprílrós

Galdurinn er að setjast á hjólið og hjóla og ímynda sér að maður sé að hjóla á fallegum stað og njóta þess. Hjóla á meðan þu ert að horfa á sjónvarpið t,d, þá gleymist hvað þetta er drepleiðinlegt að hjóla á sama stað, láttu mig vita það , þetta er eitt af því leiðinlegasta og tilbreytingasnauðasta sem ég hef gert og eins að ganga á göngubretti á sama stað. En arangurinn kom samt í ljós að lokum, og allt þetta er hugarfarinu háð. Njóttu mín kæra vinkona ;)

Aprílrós, 20.11.2008 kl. 18:50

14 Smámynd: Aprílrós

Sigríðud Svala mín vinkona, knús knús knús á þig líka. Mér þykir alveg undurvænt um þig. ;)

Aprílrós, 20.11.2008 kl. 18:56

15 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Hæ hæ og velkomin í bloggvina hópinn minn, verður gaman að kíkja hér inn

Guðrún Þorleifs, 20.11.2008 kl. 22:41

16 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Til lukku með staðfestuna og dugnaðinn, gangi þér vel. - Ég er alveg viss um að þú nærð þeim árangri sem þú ætlar þér.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 20.11.2008 kl. 22:51

17 Smámynd: Líney

nei sko galdurinn hjá þér að missa öll þessi kíló???öfundsko

Líney, 20.11.2008 kl. 23:18

18 Smámynd: Erna

Bara að kvitta Krútta mín  Eigðu góða helgi vinkona, knús að norðan

Erna, 20.11.2008 kl. 23:26

19 Smámynd: Linda litla

Vá Guðrún..... þú ert svoooo dugleg, ertu búi að missa 15 kg á 2 mánuðum ??

Ég er búin að vera að tala við íþróttakennara og einkaþjálfa og ég byrja í dag í ræktinni, það er einkaþjálfi sem að fer í gegnum daginn með m ér. Ég er ótrúlega spennt, hlakka mikið til að takast á við þetta.

Linda litla, 21.11.2008 kl. 08:42

20 Smámynd: Aprílrós

Sko Linda mín, sennilega haf þau verið að fara sl 2-3 mánuði. ÉG bara hrundi og hrundi. Til hamingju með ræktina ljúfust og Gangi þér rosalega vel. Ertu svo ekki að fara í aðgerðina í febrúar ?

Takk fyri innlitið og kvittið, met það mjög mikið Erna mín ;) Góða helgi sömuleiðis dúlla mín. ;)

Líney ! Hahaha já meinar mér , ég bara borðaði mjög litlar máltíðir ca 5 x á dag, ( misti listina eiginlega í sumar ), borðaði mig aldrei sadda, og passaði mig á að verða ekki svöng. Ég byrjaði svo að labba á hverjum morgni í oktober ( með moggann ). Góða helgi mín kæra ;)

Takk LIlja Guðrún fyrir stuðninginn, er mér mikils virði . Góða helgi mín kæra ;)

Horfin ! takk fyrir . Fylgist með . Góða helgi ;)

Aprílrós, 21.11.2008 kl. 16:05

21 Smámynd: Sigrún Óskars

Ég fer bara í hugarleikfimi - dugar samt ekkert á spikið - er nú bara með 3 kg auka - þarf ekkert að kvarta.

keep on going Krútta  og dugleg ertu. (hef samband e. helgi)

Sigrún Óskars, 21.11.2008 kl. 22:51

22 Smámynd: Guðrún Ágústa Einarsdóttir

Innlits-kvitt vinkona.

knús knús..

kv Gunna.

Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 22.11.2008 kl. 02:53

23 Smámynd: Líney

innlitskvitt

Líney, 22.11.2008 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband