Kæru vinir, !!!!
Ég er búin að vera svo tóm undanfarið og hef ekki haft orku til að skrifa til ykkar.
Ég hef sosem ekkert að segja en er alveg gáttuð á DO.
Hann er alveg gengin af göflunum, og BARA 60 ára eins og hann segir.
Ég fór ekki að vinna í dag vegna þess að bakið er fast,
fór í lás í gærkvöldi og er búið að vera í lás síðan, .
Er gangandi verkjapillu spjald hérna og það er bara ekki gott.
Vona að ég geti staulast í vinnu á morgun, en sé til.
Sendi til ykkar stór KÆRLEIKS KNÚS og grípi þeir sem vilja, nóg er til.
Flokkur: Lífstíll | Fimmtudagur, 4. desember 2008 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
vinir minir
Mynda albúmið mitt
Börnin mín
Bloggvinir
- annaeinars
- gelgjan
- annabjo
- duddi-bondi
- baldurkr
- beggipopp
- birnamjoll
- heiddal
- gattin
- binna
- brylli
- skordalsbrynja
- dofri
- draumar
- emilkr
- strumpurinn
- umhetjuna
- loi
- fridrikomar
- fridaeyland
- eddabjo
- gurrihar
- gunnagusta
- mammzan
- landsveit
- gullvagninn
- heidathord
- kolgrimur
- hrabbabj
- astromix
- joninaottesen
- juliusvalsson
- katrinsnaeholm
- kari-hardarson
- kristin-djupa
- larusg
- lillagud
- bestalitla
- linka
- perlaoghvolparnir
- peturg
- rasan
- roslin
- undirborginni
- einfarinn
- amman
- sigro
- steinunnolina
- taraji
- melrakki
- ylfamist
- torabeta
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan bata mín kæra
p.s. þetta eru bannsett gólfþrifin að koma niður á skrokknum á þér, er það ekki?
Sigrún Jónsdóttir, 4.12.2008 kl. 23:59
Takk Sigrún min, held að sé ekki hægt að kenna neinu um nema sjálfri mér að fara ekki betur með mig. Bitnar náttúrulega bara á mér ;)
Aprílrós, 5.12.2008 kl. 01:11
Knúúúúússssss
Líney, 5.12.2008 kl. 02:14
Takk ég greip knúsið og skaut því til baka jafnharðan til þín.
vonandi skánar þér í bakinu, reyndu að liggja sem minnst þó það sé erfitt þvi það að liggja gerir illt verra (en auðvitað veistu þetta sjálf). Ekki afsaka þig þó þú sért ekki í skapi fyrir að lemja einhverja stafi hér inn á. það er nú bara þannig að maður getur ekki alltaf verið í stuði. knúsi, knusi, knús
Sigríður Svala Hjaltadóttir, 5.12.2008 kl. 07:18
Takk Líney mín elskulega. knús knús knús
Takk Sigríður mín elskulega , ef ég legst þá verð ég að fá aðstoð með það , svo ég reyni að rölta smá um og eða sit . Get eiginlega ekki veirð kur.
Knús knús knús
Aprílrós, 5.12.2008 kl. 07:58
Æ vonandi kemstu í gott lag fljótlega! Ömurlegt að vera svona.
Hafðu það rosa gott og láttu bara einhvern stjana við þig
Kærar kveðjur frá Nesk..
Þóra Elísabet Valgeirsdóttir, 5.12.2008 kl. 08:14
Láttu þér batna sem fyrst Guð veri með þér og góða helgi.
Kristín Jóhannesdóttir, 5.12.2008 kl. 08:51
Sonur minn er voða góður við mig og stjanar við mig, hann er svo mikil elska. Góða helgi elskurnar.
Aprílrós, 5.12.2008 kl. 13:42
leitt að heyra með bakið - vona að það jafni sig sem fyrst. Sendi þér knús og kveðjur inní þessa helgi
Sigrún Óskars, 6.12.2008 kl. 17:32
Innlitskvitt...
kv Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 7.12.2008 kl. 00:13
Vonandi ertu í bata elsku vinkona, sendi þér kærleiksknús
Erna, 7.12.2008 kl. 18:29
Takk guðrún og Erna fyrir innlitið.
Það tekur eitt við af öðru , Bakið er enn i lamaleysi og hendurnar bættust við, setti upp spelkurnar fyrir ulnliðina og hita-hólk á handlegginn vegna mikilla sársauka þar sem ég brotnaði fyrir nokkrum árum. Ekki það skemmtilegasta skal ég segja ykkur.
Eigið góðan dag elskurnar ;)
Aprílrós, 8.12.2008 kl. 07:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.