Það virðist eitthvað vera að á blogginu minu, það virðist ekki vera hægt að kommenta hjá mér, svo annað hvort senda mér þá skilaboða komment eða skrifa í gestabókina komment, það er hægt allavega. En vonandi hafa færslurnar skilað sér í bloggið, þetta er með síðustu tvær færslur held ég. Mig var farið að gruna að eitthvað væri að vegna þess að það kom ekkert komment frá neinum.
Fór uppá Akranes í gær með jólapakkann sem ég skreytti en dóttlan kom með hugmyndina ( mandarinukassinn ), fór síðan til sonar mins og tengdadóttur að kveðja þau en þau lögðu af stað til Pollands i morgun.
Ég ætla fara og klára versla það sem ég á eftir og slaka síðan verulega á. Í dag er versti dagurinn eftir að hafa fengið sprautur á föstudaginn frá hálsi niður á bak, einar 10-12 stungur í þetta sinn, á morgun verð ég eldhress.
Eigið annars ljúfan og góðan dag elskurnar í rokinu og rigningunni.
Kærleiks jólaknús á ykkur öll ;)
Færsluflokkar
Tenglar
vinir minir
Mynda albúmið mitt
Börnin mín
Bloggvinir
- annaeinars
- gelgjan
- annabjo
- duddi-bondi
- baldurkr
- beggipopp
- birnamjoll
- heiddal
- gattin
- binna
- brylli
- skordalsbrynja
- dofri
- draumar
- emilkr
- strumpurinn
- umhetjuna
- loi
- fridrikomar
- fridaeyland
- eddabjo
- gurrihar
- gunnagusta
- mammzan
- landsveit
- gullvagninn
- heidathord
- kolgrimur
- hrabbabj
- astromix
- joninaottesen
- juliusvalsson
- katrinsnaeholm
- kari-hardarson
- kristin-djupa
- larusg
- lillagud
- bestalitla
- linka
- perlaoghvolparnir
- peturg
- rasan
- roslin
- undirborginni
- einfarinn
- amman
- sigro
- steinunnolina
- taraji
- melrakki
- ylfamist
- torabeta
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
tók einmitt eftir þessu á blogginu þínu - ekki hægt að kommentera.
vonandi gera þessar stungur allar eitthvað gagn - hafðu það sem allra best vinkona og knús til þín
Sigrún Óskars, 22.12.2008 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.