Eitthvað að á blogginu mínu

Það virðist eitthvað vera að á blogginu minu, það virðist ekki vera hægt að kommenta hjá mér, svo annað hvort senda mér þá skilaboða komment eða skrifa í gestabókina komment, það er hægt allavega. En vonandi hafa færslurnar skilað sér í bloggið, þetta er með síðustu tvær færslur held ég. Mig var farið að gruna að eitthvað væri að vegna þess að það kom ekkert komment frá neinum. 

Fór uppá Akranes í gær með jólapakkann sem ég skreytti en dóttlan kom með hugmyndina ( mandarinukassinn ), fór síðan til sonar mins og tengdadóttur að kveðja þau en þau lögðu af stað til Pollands i morgun.  

Ég ætla fara og klára versla það sem ég á eftir og slaka síðan verulega á. Í dag er versti dagurinn eftir að hafa fengið sprautur á föstudaginn frá hálsi niður á bak, einar 10-12 stungur í þetta sinn, á morgun verð ég eldhress.  

 

Eigið annars ljúfan og góðan dag elskurnar í rokinu og rigningunni. 

Kærleiks jólaknús á ykkur öll ;) 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

tók einmitt eftir þessu á blogginu þínu - ekki hægt að kommentera.

vonandi gera þessar stungur allar eitthvað gagn - hafðu það sem allra best vinkona og knús til þín

Sigrún Óskars, 22.12.2008 kl. 20:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband