Fyrsta blogg mitt árið 2009

Árið 2008 gat ekki endað happylegra Heart og árið 2009 gat ekki byrjað happylegra. Heart Á gamlárskvöld hringdi í mig hái dökkhærði myndarlegi maðurinn sem ég sagði ykkur frá fyr í haust, spjölluðum mikið saman. Hann var hjá vinafólki sínu í mat, glens og gaman og allt i fínu með það.

Ég fór til vinafólks míns í Norðlingaholtið þegar skaupið var að byrja,( turfti að taka það upp nefinlega fyrir son minn sem er staddur í pollandi til 7 jan, og ég kann ekki að setja timer á videóið ), við sonurinn skutum þar upp rakettum og sprengjum. Ég splæsti risapakka á son minn. Tounge, sonur minn gisti en ég fór heim um hálf tvö.  

Á nýársdag  um hádegi ringdi hái dökkhærði maðurinn i mig  Heartog bauð mér að koma með sér í vinnuna,( já hann þurfti að vinna á nýarsdag kallinn og skel þunnur , enda ekki mikið sofinn ) já og þrammaði með mig um allt hús til að sýna mér hvern krók og kima, og sagði svo við mig að ég væri búin að missa vinnuna þarna, vegna þess að það var önnur sem sótti um, en hann vildi að ég kæmi að vinna þarna InLove, en ég hringdi aldrei . 

Við skelltum okkur í pottana og sundlaugina, vorum alein með allt svæðið, og mikið var það notalegt eftir allt þrammið um húsið og ég orðin ringluð. Vorum þarna allan daginn. 

Ég byrja vinna á mánudaginn 5 jan, en í dag ætla ég að kíkja á útsölur aðeins.

Guð gefi ykkur góðan dag og gott kvöld elskurnar.  InLove

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Svala Hjaltadóttir

noh bara romance og læti. ein í vinnunni með honum, pottur og sundlaug tja það hljómar spennandi svona rétt útaf fyrir ykkur. Gott að heyra að árið byrji vel hjá þér vona svo sannarlega að það haldist þannig hjá þér mín kæra blog-vinkona. Njóttu lífsins til ystu æsa þú hefur bara þetta eina líf til þess, amk. sem þú mannst eftir veit ekkert hvort fyrri líf séu til eða svoleiðis.

knús, knús, knús, knús og eitt knús enn.               kv. einfarinn

Sigríður Svala Hjaltadóttir, 2.1.2009 kl. 17:32

2 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir skemmtilegar bloggstundir  Ég var farin að halda að dökkhærði vinurinn væri farinn. Njóttu stundarinnar

Kristín Jóhannesdóttir, 2.1.2009 kl. 21:39

3 Smámynd: Aprílrós

Ég hélt í vonina með dökkhærða myndarlega vininn og sé alsekki eftir þvi.

ég trúi á fyrra líf og seinna líf.

Aprílrós, 2.1.2009 kl. 21:52

4 Smámynd: Heiða  Þórðar

Þú er alltaf sami dúllurassinn

Heiða Þórðar, 3.1.2009 kl. 02:11

5 Smámynd: Aprílrós

Takk Heiða mín, já ég er algjör dúllurass og krútt.

Aprílrós, 3.1.2009 kl. 09:11

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

....farðu samt varlega

Sigrún Jónsdóttir, 3.1.2009 kl. 09:26

7 Smámynd: Sigrún Óskars

Gleðilegt ár Krútta og takk fyrir bloggvináttu á liðnu ári. Vá hvað þú ert heppin eða happy   Njóttu bara

Sigrún Óskars, 3.1.2009 kl. 10:04

8 Smámynd: Líney

Öfund

alltaf sama heppnin á þér  þaddna, nei nei ,þú átt það nú líka alveg skilið sko

kossar og knús

Líney, 3.1.2009 kl. 13:09

9 Smámynd: Aprílrós

Ég nýt hverrar stundar hvort sem ég er með háa dökkhærða manninum eða ein, ég ákvað í byrjun árs að þetta ár yrði mér gleðilegt og það er bara eg sem stjórna því og ég er alveg POLLRÓLEG yfir öllu saman og geng hægt og varlega um gleðinnar dyr. Og ég ætla að fylgja mínum tilfinnungum sem ég finn á mér um þessa eða hina hlutina og persónur og það er manneskja sem á eftir að bögga mig mikið og ég vei hver það er.

Aprílrós, 3.1.2009 kl. 13:11

10 Smámynd: Aprílrós

Líney skvís, þú ert algjört krútt þótt ég sé aðal Krúttan hehe Elska þig lika

Aprílrós, 3.1.2009 kl. 17:41

11 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Gleðilegt ár krúttmoli

Guðrún Þorleifs, 3.1.2009 kl. 23:27

12 Smámynd: Aprílrós

Takk sömuleiðis Guðrún Þorleisfs ;)

Aprílrós, 4.1.2009 kl. 22:13

13 Smámynd: Erna

Gangi þér allt í haginn elsku vinkona

Erna, 5.1.2009 kl. 00:38

14 Smámynd: Erna Sif Gunnarsdóttir

Gangi þér vel Krútta mín

Erna Sif Gunnarsdóttir, 5.1.2009 kl. 12:34

15 Smámynd: Aprílrós

Takk Erna og Þorvaldur Hafþór ,, úps ég man bloggvinkonu nafnið bakvið Þorvald ;O

Aprílrós, 5.1.2009 kl. 12:53

16 Smámynd: Linda litla

Elsku krúttið mitt, þetta er frábært að heyra. Rómantík og kósýheit, þetta áttu svo sannarlega skilið.

Fyrirgefðu mér að ég hafi ekki verið búin að svara þér hérna á netinu, en tölvan er ekki búin að vera mikið í gangi á mínu heimili undanfarið.

Kormákur og Skjöldur skreyttu jólatréð sama kvöld og við sóttum það til þín og það er svo sannarlega búið að vekja mikla lukku.

Ég man ekki til þess að við höfum verið með svona fallegt tré áður, þökk sé þér Guðrún mín.

Takk kærlega fyrir það, við verðum í sambandi fljótlega

Linda litla, 6.1.2009 kl. 13:22

17 Smámynd: Aprílrós

Gerum það endilega Linda mín ;) Gott að jólatréð bjargaði jólunum hehe og verði ykkur að góðu. ;)

Aprílrós, 7.1.2009 kl. 07:52

18 Smámynd: Eyjólfur Sturlaugsson

Gleðilegt árið

kv.

Lói

Eyjólfur Sturlaugsson, 7.1.2009 kl. 11:17

19 Smámynd: Guðrún Ágústa Einarsdóttir

Alltaf gott þegar það gengur vel.

kv Gunna.

Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 7.1.2009 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband