Bergur minn og Bozena koma heim í dag, þau voru í Pollandi yfir jól og áramót, Bergur bað mig að hafa lambakjöt, brúnaðar kartöflur og sósu , hann væri farinn að þrá Íslenkst lambakjöt. Svo steikin er komin í ofninum á lágum hita og kartöflurnar verða brúnaðar þegar heim er komið í dag. Hlakka mjög mikið til að sjá þau aftur , liggur við að maður hafi fengið fráhvarfseinkenni af fjarveru þeirra.
Ingólfur er drullu slappur af kvefinu sem hann nældi sér í á nýársnótt og hef haldið honum heima í gær og dag .
Fundastand byrjað aftur hér og þar útaf hans skólamáli sem ég er að berjast við og hætti ekki fyr en ég hef þetta í gegn. Honum leiðist þessir fundir því hann þarf að koma með mér á suma því hann þarf líka að tjá sig .
Vinna byrjuð aftur hjá mér en vegna líkamsþjáninga þá hef ég ekki getað farið en ætla reyna að fara á morgun, má varla vera að þvi annars að vinna þvi það er svo mikið að gera í fundarhöldum , læknum og rannskóknum , en allt þetta kemur að lokum og rútína í fastar skorður fram að páskafríi.
Framundan hja´mér er undirbúningur fyrir fermingu Ingólfs, byrjaði í haust að sanka að mér svo ég þyrfti ekki að gera það allt á sama tíma. Búin með sumt.
En annars er bara allt í góðum gír, og ætla ég að halda áfram í þeim gír
Færsluflokkar
Tenglar
vinir minir
Mynda albúmið mitt
Börnin mín
Bloggvinir
-
annaeinars
-
gelgjan
-
annabjo
-
duddi-bondi
-
baldurkr
-
beggipopp
-
birnamjoll
-
heiddal
-
gattin
-
binna
-
brylli
-
skordalsbrynja
-
dofri
-
draumar
-
emilkr
-
strumpurinn
-
umhetjuna
-
loi
-
fridrikomar
-
fridaeyland
-
eddabjo
-
gurrihar
-
gunnagusta
-
mammzan
-
landsveit
-
gullvagninn
-
heidathord
-
kolgrimur
-
hrabbabj
-
astromix
-
joninaottesen
-
juliusvalsson
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kristin-djupa
-
larusg
-
lillagud
-
bestalitla
-
linka
-
perlaoghvolparnir
-
peturg
-
rasan
-
roslin
-
undirborginni
-
einfarinn
-
amman
-
sigro
-
steinunnolina
-
taraji
-
melrakki
-
ylfamist
-
torabeta
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1237
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi það verður frábært þegar þau koma heim, verða ekki svona litlu jól hjá ykkur ??
Linda litla, 7.1.2009 kl. 14:15
jú Linda það verða einmitt litlu jól á eftir þegar þau koma. ;) Hlakka ekkert smá lítið til sko ;)
Aprílrós, 7.1.2009 kl. 15:39
Njóttu þess
Ég er ekki farin að hugsa um fermingu míns sonar ennþá,meira letiblóðið ég...
Líney, 7.1.2009 kl. 19:11
Góða skemmtun með þínum yfir góðum mat
Guðrún Þorleifs, 7.1.2009 kl. 20:53
Já lambakjötið er alltaf best..
Hafðu það gott með þínum börnum. Það er svo yndislegt að fá þau heim þessi blessuð börn...sama hversu stór/gömul þau eru...
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 8.1.2009 kl. 00:01
gangi þér vel í "fundarstandinu" ég hef trú að því að þú náir þínu fram
Sigrún Óskars, 8.1.2009 kl. 17:22
Hætti sko ekki fyr en ég næ mínu fram, er ekki þekt fyrir að gefast upp ;)
Aprílrós, 9.1.2009 kl. 07:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.