Gaukur

minn er fótbrotinn og var hann settur í spelku í dag og á að fara eftir 2 vikur í rönken, en ef fóturinn fer að verða kaldur og vond lykt þá á ég að fara strax með hann og þá þarf hann í aðgerð til að taka fótinn en ég vona að til þess þurfi ekki.  

 Gaukur minn er páfagaukur ef allir skyldu ekki fatta það af nafninu Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æ anginn! Er þetta stór páfagaukur?

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 19:37

2 Smámynd: Aprílrós

Nei hann er lítill gári, og lækninum fanst hann líka of horaður. Samt borðar hann alveg

Aprílrós, 10.1.2009 kl. 01:14

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Litla skinnið.  Þú lætur okkur vita af framvindu mála.

Sigrún Jónsdóttir, 10.1.2009 kl. 01:23

4 Smámynd: Þóra Elísabet Valgeirsdóttir

æ æ litla skinnið. vonandi batnar honum fljótt:)

Þóra Elísabet Valgeirsdóttir, 10.1.2009 kl. 01:31

5 Smámynd: Aprílrós

Vona að hann haldi fætinum greyið, það er aldeilis dekrað við hann núna þessa elsku, baka brauð fyrir hann sem inniheldur öll vítamín og bætiefni.

Aprílrós, 10.1.2009 kl. 07:29

6 Smámynd: Erna Sif Gunnarsdóttir

Æ greyjið vonum þa besta :)

Koss,koss og knús

Erna Sif Gunnarsdóttir, 10.1.2009 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband