Ég er búin að hafa það fínt um jólin og búin að vera alveg ótrúlega ísí, dagana fyrir jól alveg stresslaus og ísí.Kláraði á aðfangadagsmorgun síðustu jólagjöfina fyrir dóttir mína, og komst í rúmið um 9 leitið og svaf til kl 15. Drifum okkur á fætur og hespuðum restinni af og var allt orðið fínt og strokið um 16:30 á aðfangadag og maturinn langt kominn í eldamensku Ég man ekki eftir mér að hafa verið svona róleg yfir öllu og ekki fengið jólaveikina og sagt ákveðna settningu sem held ég sveimér þá að krakkarnir sakni og ég ætlaði ekki að gera þeim til geðs að segja setninguna og meiraðsegja annar tvíbba sonur minn bað mig á aðfangadag að segja setninguna svo hann gæti átt jólin sáttur en nei hann fékk ekki að heyra setninguna.
Er já semsagt bara eilega búin að borða og sofa fyrir utan jólakaffi á Akranesi hjá pabba og mömmu á jóladag, dreif mig í bíó í gærkvöldi á myndina Desember og á al-anon fund í kvöld, bara góð næring á sálina þessi fundur.
Ég hef þakkað fyrir að eiga hunda þessa daga því annars hef ég ekki stigið útfyrir hússins dyr til að hreyfa mig og fengið ferskt loft í lungun.
Svo er það morgunskokkið í fyrramálið svo það er eins gott að koma sér í rúmið svo ég geti vaknað uppúr kl 5:30.
Eigði góðar stundir elsku vinir , knús, kærleikur og friður til ykkar allra
Færsluflokkar
Tenglar
vinir minir
Mynda albúmið mitt
Börnin mín
Bloggvinir
- annaeinars
- gelgjan
- annabjo
- duddi-bondi
- baldurkr
- beggipopp
- birnamjoll
- heiddal
- gattin
- binna
- brylli
- skordalsbrynja
- dofri
- draumar
- emilkr
- strumpurinn
- umhetjuna
- loi
- fridrikomar
- fridaeyland
- eddabjo
- gurrihar
- gunnagusta
- mammzan
- landsveit
- gullvagninn
- heidathord
- kolgrimur
- hrabbabj
- astromix
- joninaottesen
- juliusvalsson
- katrinsnaeholm
- kari-hardarson
- kristin-djupa
- larusg
- lillagud
- bestalitla
- linka
- perlaoghvolparnir
- peturg
- rasan
- roslin
- undirborginni
- einfarinn
- amman
- sigro
- steinunnolina
- taraji
- melrakki
- ylfamist
- torabeta
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
maður er orðin forvitin um þessa setningu
En það er gott að jólin eru ekki eitthvað stress - þau eiga einmitt að vera stresslaus og "ísí"
Hafðu það gott - sendi þér knús til baka
En bíddu nú hæg - morgunskokk - þvílíkur dugnaður segi ég nú bara - er þetta einhver skokkhópur eða ert þú ein að pukrast í "síðnæturskokki"
Sigrún Óskars, 31.12.2009 kl. 10:29
He he já skil að þú ert forvitin en það er allt í lagi núna að segja hvaða setning þetta er, "jólin koma sko ekki til okkar" þetta er hin árlega setning tangað til fyrir jólin 2009, hef aldrei verið svona stresslaus.
Morgunskokkið er með moggann og annan hundinn og já ein með hundinn
Aprílrós, 2.1.2010 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.