mentun og skóli

Gleðilegt ár, janúar að verða búinn og þá styttist verulega í vorið og sumarið. Mér finst janúar búinn að vera soldið langur, eins og hann ætli aldrei að taka enda.

Það er svosem ekkert nýtt hjá mér nema nú á ég kærasta dökkhærðan og bara soldið sætann Heart

Ég er byrjuð á námsekiði í sjálfsstyrkingu og það er mjög gaman, allt í leikrænu formi, leikir og bara gaman. Hún er að kenna okkur að vera kjánaleg og bjánaleg og gera mistök Smile og það sé allt í lagi að vera þannig þegar þannig stendur á Smile og það er allt í lagi að gera mistök þvi við erum ekki fullkomin. Við erum  í leiðinni að læra að vera aftur barnið í sjálfum sér rifja það soldið upp Smile.  Svo leikfimi sem er líka æðislegt.  Ég er í rauninni að gera alveg helling þannig sé. Stefna er tekin á skóla í ágúst að læra bókhald, fer á námskeið í því núna í endann feb eða byrjun mars. Er að vinna líka í þvi að hvernig ég fer að framfleita heimilinu því ég hætti væntanlega að vinna þegar skólinn byrar nema ég fái vinnu eftir kl 2 á daginn. Smile 

Þetta er það sona helsta sem ég get sagt ykkur núna.  Ég er eiginlega dottin úr bloggæfingunni Smile 

Eigið góðan dag elskurnar InLove 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Sigrún Óskars, 2.2.2010 kl. 18:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband