Gleðilegt ár, janúar að verða búinn og þá styttist verulega í vorið og sumarið. Mér finst janúar búinn að vera soldið langur, eins og hann ætli aldrei að taka enda.
Það er svosem ekkert nýtt hjá mér nema nú á ég kærasta dökkhærðan og bara soldið sætann
Ég er byrjuð á námsekiði í sjálfsstyrkingu og það er mjög gaman, allt í leikrænu formi, leikir og bara gaman. Hún er að kenna okkur að vera kjánaleg og bjánaleg og gera mistök og það sé allt í lagi að vera þannig þegar þannig stendur á og það er allt í lagi að gera mistök þvi við erum ekki fullkomin. Við erum í leiðinni að læra að vera aftur barnið í sjálfum sér rifja það soldið upp . Svo leikfimi sem er líka æðislegt. Ég er í rauninni að gera alveg helling þannig sé. Stefna er tekin á skóla í ágúst að læra bókhald, fer á námskeið í því núna í endann feb eða byrjun mars. Er að vinna líka í þvi að hvernig ég fer að framfleita heimilinu því ég hætti væntanlega að vinna þegar skólinn byrar nema ég fái vinnu eftir kl 2 á daginn.
Þetta er það sona helsta sem ég get sagt ykkur núna. Ég er eiginlega dottin úr bloggæfingunni
Eigið góðan dag elskurnar
Flokkur: Menntun og skóli | Sunnudagur, 24. janúar 2010 (breytt kl. 12:12) | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
vinir minir
Mynda albúmið mitt
Börnin mín
Bloggvinir
- annaeinars
- gelgjan
- annabjo
- duddi-bondi
- baldurkr
- beggipopp
- birnamjoll
- heiddal
- gattin
- binna
- brylli
- skordalsbrynja
- dofri
- draumar
- emilkr
- strumpurinn
- umhetjuna
- loi
- fridrikomar
- fridaeyland
- eddabjo
- gurrihar
- gunnagusta
- mammzan
- landsveit
- gullvagninn
- heidathord
- kolgrimur
- hrabbabj
- astromix
- joninaottesen
- juliusvalsson
- katrinsnaeholm
- kari-hardarson
- kristin-djupa
- larusg
- lillagud
- bestalitla
- linka
- perlaoghvolparnir
- peturg
- rasan
- roslin
- undirborginni
- einfarinn
- amman
- sigro
- steinunnolina
- taraji
- melrakki
- ylfamist
- torabeta
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigrún Óskars, 2.2.2010 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.