Komið þið sæl sem eruð hér enn. Fésbókin hefur algerlega yfirtekið völdin,en ætla nú að reyna að breyta því eitthvað. Já vel á minst , gleðilegt ár þótt feb sé að verða hálfnaður. Það hefur mikið á mína daga drifið frá því síðast, bloggaði síðast 24 jan ´10. 2 febrúar 2010 hitti ég mann og varð yfir mig ástfangin. Við trúlofuðum okkur 6 mai 2010 á afmælisdegi hans. Við fórum í útilegu en bara eina, svo fór ég ein með syni mínum í 2 útilegur. Í júlí hjálpaði þessi maður mér að laga íbúðina mína í breiðholtinu því ég leigði hana út frá 1 ágúst. Við sonurinn fluttum til kærastans míns og ætluðum að vera þar þangað til ég fengi íbúðina sem ég tók mér á leigu. Vorum þar í viku því þá sprakk allt, þeir einfaldlega þoldu ekki hvorn annan, báðir vildu hafa mig útaf fyrir sig. Fór til vinkonu minnar og var með henni í bústað yfir helgi, fór svo til annarar vinkonu minnar sem á heima í sömu götu og ég bý í núna. Fékk glænýja íbúð. Sambandið við kærastann gekk á ýmsu og vorum við að hætta og byrja hætta og byrja alveg pain samband og tók á sko. Sonurinn fór í skóla í Hafnarfirði , já gleymdi náttlega að segja að ég flutti í Hafnarfjörðinn . Allt fór að ganga miklu betur í skólanum, og loksins fór hann að mæta í skóla. Núna er hann komin með smá vinnu með skólanum. En við kærastinn vorum búin að slíta trúlofuninni í nóvember 2010, og sambandinu endanlega í janúar 2011. Entist í rétt rúma 11 mánuði. Já ég fór líka og settist á skólabekk aftur eftir 32 ára hlé á námi. Ég er í Hrinsjá, endurmenntunar og endurhæfingar skóli. Hringsjá er rekinn af Tryggingastofnun og öryrkjabandalaginu. Þannig að það er heilmikið búið að gerast í mínu lífi á einu ári. Byrjaði í Zúmba 7 febrúar og það er púl dans , fæ alveg að svitna sko. En ferlega mikið gaman. Ég á líka litla tjúa prinsessu sem heitir Tara, alveg minsta gerð að tjúa. Sonurinn var að fá sér hvolp sem er blanda Sheffer/bordicolli/colli og er alveg æðislegur karakter. Búin að fara á eitt þorrablót, og jeminn eini hvað maturinn var góður. Held að ég stoppi hér við að sinni. Kveðja Guðrún Krútt.
Færsluflokkar
Tenglar
vinir minir
Mynda albúmið mitt
Börnin mín
Bloggvinir
-
annaeinars
-
gelgjan
-
annabjo
-
duddi-bondi
-
baldurkr
-
beggipopp
-
birnamjoll
-
heiddal
-
gattin
-
binna
-
brylli
-
skordalsbrynja
-
dofri
-
draumar
-
emilkr
-
strumpurinn
-
umhetjuna
-
loi
-
fridrikomar
-
fridaeyland
-
eddabjo
-
gurrihar
-
gunnagusta
-
mammzan
-
landsveit
-
gullvagninn
-
heidathord
-
kolgrimur
-
hrabbabj
-
astromix
-
joninaottesen
-
juliusvalsson
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kristin-djupa
-
larusg
-
lillagud
-
bestalitla
-
linka
-
perlaoghvolparnir
-
peturg
-
rasan
-
roslin
-
undirborginni
-
einfarinn
-
amman
-
sigro
-
steinunnolina
-
taraji
-
melrakki
-
ylfamist
-
torabeta
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Knús velkomin aftur :)
Kristín Jóhannesdóttir, 13.2.2011 kl. 13:26
hæ elsku guðrún mín. langt síðan að ég hef verið á mínu bloggi líka. en ég er þar en. þú mátt hvenar sem er að adda mer ef þu vilt inn á facebook ef þu vilt. það er bara fullt nafnið mitt. sem er Anna Sveinlaugsdóttir. haltu áfram að vera dugleg að blogga á síðuna þína.
Anna Sveinlaugsdóttir (IP-tala skráð) 2.3.2011 kl. 13:23
Takk stelpur mínar, Kristín mín ég sé að þú ert her enn líka.
Aprílrós, 2.3.2011 kl. 23:47
Flott hjá þér að byrja aftur, ætla sjálf að gera það, sakna þess hálfpartinn
Sigríður Svala Hjaltadóttir, 4.3.2011 kl. 06:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.