Rútína

Vá bara kominn apríl og ég sem ćtlađi ađ vera duglegri ađ blogga. Ég elti rútínuna sem er ađ vakna kl 7 á morgnana virka daga, fer í skólann til kl 14, heim ađ lćra, hafa til kvöldmat, smá slökun og sofa. Mér gengur svakalega vel í skólanum, brillera bara miđa viđ 33 ára skólabekkjasetu.

Voriđ komiđ, snjórinn farinn, fuglalíf lifnađ viđ ásamt gróđri, skordýrum og  ógleymdri MÉR Smile.

Mikiđ hlakkar mig til ađ komast á ferđina í sumar í mínum krúttlega tjaldvagni, já og eđa fara til Norge í smá vinnu. En til Köben ćtla ég ađ fara og vera viđ fćđingu hjá dóttir minni í júní Heart

 Lćt stađar numiđ ađ sinni.

Kveđjur til ykkar elskur Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

já voriđ er komiđ ţótt ţađ hafi komiđ smá snjór í nótt.

kveđjur

Sigrún Óskars, 3.4.2011 kl. 10:58

2 Smámynd: Aprílrós

Vetur konungur var bara ađ kveđja Sigrún mín og segja okkur ađ voriđ sé komiđ og sumariđ á nćsta leiti og viđ eigum ađ njóta ţess.

Aprílrós, 3.4.2011 kl. 23:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband