Ljósanótt og Catalína

Ég átti alveg dásamlega gott matarboð hjá bloggvinkonu og vinkonu í Njarðvík í kvöld. Fórum síðan í bæinn í Keflavík að sjá flugeldana og kíktum á pöbbaba. Ég reyndar fór heim um miðnættið og skellti mér á Catalínu að dansa, frétti að sonur minn gisti hjá nágrönnunum sem komu líka á Catalínu. Ég dýrka að dansa , fæ svo mikla útrás og kem alveg endurnærð heim. Tounge

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Komdu sæl!

Þakka þér fyrir að hafa áhuga á að vilja vera bloggvinur minn, gaman að eignast þig fyrir vin!

Ég er bara svolítið forvitin. Þekkirðu mig einhversstaðar frá, eða sástu mig á bloggi hjá einhverjum öðrum?

En allavega, hvernig sem því er háttað, er mér sannur heiður að bloggvináttu þinni.

Kær kveðja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 17:03

2 Smámynd: Aprílrós

Takk fyrir samþykkið. Ég sá þig hjá öðrum og leist vel á vináttu frá þér, en satt skal segja þá man ég ekki hjá hverjum ég sá þig.

Aprílrós, 7.9.2008 kl. 17:22

3 identicon

Eitt það skemmtilegasta í heima í dansa!

Ragga (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 19:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband