Windows stýrikerfið hrundi í borðtölvunni minni , einn vinur minn sem staddur er hjá mér í nokkra daga var að taka vélina í gegn, var búinn að taka alla tónlist og myndir sem ég vildi eiga yfir á flakkarann, og náði að opna eitt file sem var farið að stríða mér, og í var kominn vírus, og þá bara búmm ! velin steindauð
. Hann ætlar að gera við hana áður en hann fer erlendis en hann býr erlendis. Hann er algjör snilli, er mörgum sinnum langtum betri en viðgerðarfólkið ( þótt ég ætli ekkert að lasta þeirra vinnu ) og tölvunarfræðingar og það fólk sem telur sig svo mikla og góða tölvunarfræðinga, þá kemst það aldrei með tærnar þar sem snillinn minn er með hælana.
Ég er að fara í matarboð hjá nágrönnum mínum og svo kemur vinkona mín með mér heim þvi við fáum aðra vinkonu í heimsókn til að skemmta okkur yfir kaffibolla.
Ég er á útopnu allstaðar því nú er komið haust og ekki bólar á manninum mínum sem ég átti að hafa hitt í sumar og byrjuð með í haust, en haustið er sosem ekki búið svo ekki er öll von úti enn
Færsluflokkar
Tenglar
vinir minir
Mynda albúmið mitt
Börnin mín
Bloggvinir
-
annaeinars
-
gelgjan
-
annabjo
-
duddi-bondi
-
baldurkr
-
beggipopp
-
birnamjoll
-
heiddal
-
gattin
-
binna
-
brylli
-
skordalsbrynja
-
dofri
-
draumar
-
emilkr
-
strumpurinn
-
umhetjuna
-
loi
-
fridrikomar
-
fridaeyland
-
eddabjo
-
gurrihar
-
gunnagusta
-
mammzan
-
landsveit
-
gullvagninn
-
heidathord
-
kolgrimur
-
hrabbabj
-
astromix
-
joninaottesen
-
juliusvalsson
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kristin-djupa
-
larusg
-
lillagud
-
bestalitla
-
linka
-
perlaoghvolparnir
-
peturg
-
rasan
-
roslin
-
undirborginni
-
einfarinn
-
amman
-
sigro
-
steinunnolina
-
taraji
-
melrakki
-
ylfamist
-
torabeta
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta hefur verið bloggvírus. Kemur í tölvur hjá fólki sem bloggar mikið. Stórhættulegt kvikindi og eins gott að hafa sérfræðinga erlendis frá til að bjarga málum.
kv
Lói (ósmitaður)
Eyjólfur Sturlaugsson, 7.9.2008 kl. 21:27
hahaha já Lói minn það er nú vissara, en ég er ekki viss um að þetta sé bloggvírus nema hann stökkvi á milli tölva, því ég blogga í fartölvunni. Þennan tölvu snilla minn þekkir þú líka nebla.
Aprílrós, 8.9.2008 kl. 00:28
Frábært að eiga svona vini. Tölvan á mínu heimili fékk vírus og fór í viðgerð og ég tapaði fullt fullt af myndum þótt þeir reyndu að finna þær þá fór fullt. Nú set ég myndir mjög reglulega á diska og ætla því þetta var sár missir. Ég þarf að finna mér svona snilla hehe. Takk fyrir mig
Kristín Jóhannesdóttir, 8.9.2008 kl. 18:10
Ef þú setur upp Linux stýrikerfi sleppur þú mjög líklega við vírusa. Finndu einhvern tölvunörd til að koma svoleiðis upp hjá þér.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 8.9.2008 kl. 21:11
Snillinn minn er með Línux og bíðst til að setja það upp í tölvuna mína,.;)
Aprílrós, 8.9.2008 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.