Draumur

í morgun þegar ég skreið undir sængina aftur og sofnaði,dreymdi mig, að ég og minn x værum nýbyrjuð saman aftur, við fórum ásamt fleyru fólki á matsölustað en stoppuðum ekki lengi við þar, vorum á leiðinni út aftur en stöldruðum við  rétt við dyrnar til að hlusta á trúbador, minn x var í kuldagalla 66 gráður norður, við virtumst vera alsæl að hafa byrjað aftur saman. Woundering 

En eitt get eg sagt ykkur að hann x verður ekki minn maður, hann er ekki hár og dökkhærður og með 2 börn á unglins aldri. þessi x er hár ljóshærður og algjör alvöru ljóska og á engin börn, hvorki ungabörn né unglinga. Svo eg þarf ekkert að óttast það. Smile

Hann hefur ekki hugsað til mín í heilan mánuð, en þegar hann hugsar til mín þá fer það ekkert á milli mála, þvi eg fæ hjartverk þegar hann hugsar til mín, hann er sjálfur hjartveikr Sick

Góða nótt elskurnar og ljúfa drauma til ykkar allra. Sleeping 

P,S, kann einhver að ráða drauminn ?? kannski er hann bara ekki neitt.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Ég kann ekki að ráða drauma, en það er spennandi að vita hvað hann þýðir þessi draumur. Hann þýðir vonandi eitthvað gott.

Hafðu það gott

Sigrún Óskars, 17.9.2008 kl. 20:22

2 Smámynd: Erna

Kann ekkert á drauma Krútta mín

Erna, 17.9.2008 kl. 21:12

3 Smámynd: Aprílrós

Nei enda held ég að hann tákni ekki neitt, bara DRAUMLEYSA. Það var veriða að spurja mig um hann fyr um morguninn, svo hefur mig dreymt þessa elsku þegar ég sofnaði . ;)

Aprílrós, 17.9.2008 kl. 23:01

4 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

þessi draumur er náttúrulega fullur af táknum s.s.  66°N og svoleiðis hehehehe

Guðrún Jóhannesdóttir, 18.9.2008 kl. 01:27

5 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Ekki er mark að draumum.

Emil Örn Kristjánsson, 18.9.2008 kl. 09:51

6 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Ég túlka drauminn þannig að þú kemur til með að finna aftur þessar góðu tilfinningar sem þú upplifðir í draumnum en ert bara ekki búin að finna þann sem á að vera með þér, þess vegna kemur x ið inn  En taktu nafnið á x inu og flettu upp á honum i draumráðningabók. Oft eru nöfnin á þeim sem maður dreymir að segja okkur eitthvað. Takk fyrir góðar kveðjur og njóttu dagsins. p.s. við skulum vona að gæinn dökkhærði hafi ekki fengið sér strípur því þá gengurðu fram hjá honum hehe

Kristín Jóhannesdóttir, 18.9.2008 kl. 10:09

7 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 18.9.2008 kl. 12:23

8 Smámynd: Aprílrós

Guðrún mín, já sannarlega táknar hann veðrið kuldagallinn hehe.

Já Krisín mín, uðvitað táknar hann að ég eigi eftir að finna góðu tilfinninguna aftur, hvernig læt ég eiginlega, tengdi það ekkert. En nafnið merkir FJÖLSKYLDUERJUR og seinna nafnið er nafn á fugli , Már. Ó mæ, já ef hann hefur nú fengið sér strýpur !!!!!! pjúk !!. ;D ;D ;D

Brynja mín, þakka þér fyrir innleggs stimlana ;) æðislegir.

Aprílrós, 18.9.2008 kl. 19:31

9 identicon

hæ krútína

bæ bæ bæ

Korri cool (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 21:58

10 Smámynd: Aprílrós

Takk Kormákur minn ;) ;) ;)

Aprílrós, 18.9.2008 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband