Guð, gef mér æðruleysi
til að sætta mig við það
sem ég fæ ekki breytt,
Kjark til að breyta þvi
sem ég get breytt,
og vit til að greina þar á milli.
Að lifa einn dag í einu,
njóta hvers andartaks fyrir sig,
viðurkenna mótlæti sem friðarveg,
með því að taka syndugum heimi
eins og hann er,
eins og Jesú gerði
en ekki eins og ég vil hafa hann
og treysta því að þú munir færa allt á réttan veg
ef ég gef mig undir vilja þinn
svo að ég megi vera hæfilega hamingjusamur
í þessu lífi
og yfirmáta hamingjusamur með þér
þegar að eilífðinni kemur.
Amen.
Færsluflokkar
Tenglar
vinir minir
Mynda albúmið mitt
Börnin mín
Bloggvinir
- annaeinars
- gelgjan
- annabjo
- duddi-bondi
- baldurkr
- beggipopp
- birnamjoll
- heiddal
- gattin
- binna
- brylli
- skordalsbrynja
- dofri
- draumar
- emilkr
- strumpurinn
- umhetjuna
- loi
- fridrikomar
- fridaeyland
- eddabjo
- gurrihar
- gunnagusta
- mammzan
- landsveit
- gullvagninn
- heidathord
- kolgrimur
- hrabbabj
- astromix
- joninaottesen
- juliusvalsson
- katrinsnaeholm
- kari-hardarson
- kristin-djupa
- larusg
- lillagud
- bestalitla
- linka
- perlaoghvolparnir
- peturg
- rasan
- roslin
- undirborginni
- einfarinn
- amman
- sigro
- steinunnolina
- taraji
- melrakki
- ylfamist
- torabeta
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1200
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu kominn í klaustur ...... Þetta er fallegt og æðruleysisbænina held ég mikið upp á
Erna, 30.10.2008 kl. 23:47
Æðruleysisbænin klikkar aldrei. Gangi þér vel kæra vinkona með allt sem þú tekur þér fyrir hendur. knús inní helgina
Sigrún Óskars, 31.10.2008 kl. 00:23
Innlitskveðja....
Hlynur Jón Michelsen, 31.10.2008 kl. 00:57
Takk Erna , nei ég er ekki komin í klaustur en líður kanski að því hehe. ;)
Takk Sigrún mín. Satt, klikkar aldrei, mikið hef ég þurft að nota hana núna uppá síðkastið.
Takk Hlynur ;) Sætir saman ;)
Aprílrós, 31.10.2008 kl. 07:28
knús inní nýjan dag
Líney, 31.10.2008 kl. 08:32
já maður þarf á einhverju svona að halda þessa dagana
helgarknús
Guðrún Jóhannesdóttir, 31.10.2008 kl. 14:22
Sigrún Jónsdóttir, 31.10.2008 kl. 15:39
Takk stelpur Líney , Guðrún og Sigrún ;)
knús til ykkar ;)
Aprílrós, 31.10.2008 kl. 18:19
Knús og góða helgi
Erna Sif Gunnarsdóttir, 31.10.2008 kl. 21:05
Flott bara, ég hef reyndar aldrei heyrt meira en að ... vit til að greina þar á milli - sem er auðvitað lykilatriði - en þekki reyndar frasann ,,einn dag í einu" án þess að hafa vitað hvaðan hann er. Finnst þetta allt saman mjög flottur boðskapur, afskaplega vel við hæfi á þessum dögum sem nú eru að líða.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 31.10.2008 kl. 21:44
Anna mín þessi klikkar aldrei, öll ærðuleysis bænin er í 12 spora bókinni ( andlegt ferðalag og sennilega lika í AA-bókinni ) og takk fyrir innlitið og kvittið og ljúfa helgi ;).
Erna Sif mín þakka þér fyrir innlitið og kvittið ;) Eigðu frábæra helgi ;)
Aprílrós, 1.11.2008 kl. 00:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.