Illa gengur að venjast gleraugunum nyju, rennur allt saman, en þrjóskan ég held áfram í þeirri trú að muni sjá að lokum, keyri eftir minni og mér til heppni þá veit ég hvað göturnar heita svo ekki þarf ég að lesa á skiltin sem ég náttlega ekki sé, svo ef þið sjáið Rav4 vafinn utan um staur þá er það líklegast ég því ekki veit ég hvenær þessum blessuðum staurum dettur í hug að planta sér niður hingað og þangað án þess að gera boð á undan sér.
Eins ef það eru miklar prentvillur núna þá er það augnlækninum að kenna því hann lét mig fá þessi gleraugu sem ég sé ekkert með á lyklaborðið og ég er að reyna pikka á takkaborðið eftir minni.
Ekkert varð af stelpu/vinkonu kvöldinu í kvöld vegna þess að vinkona mín er lasin ( það verður bara seinna ), en í staðinn er ég að fara í vinaparty og út að dansa, ég hef mikla þörf fyrir að dansa og syngja og fæ mikla útrás í því.
Pabbahelgi hjá deitinu mínu svo hann er bara að njóta sín með litlu kiðlingunum sínum fallegu.
Eigið fallegt og ljúft kvöld elskurnar. Elskið friðinn og strjúkið á ykkur kviðinn .
Færsluflokkar
Tenglar
vinir minir
Mynda albúmið mitt
Börnin mín
Bloggvinir
-
annaeinars
-
gelgjan
-
annabjo
-
duddi-bondi
-
baldurkr
-
beggipopp
-
birnamjoll
-
heiddal
-
gattin
-
binna
-
brylli
-
skordalsbrynja
-
dofri
-
draumar
-
emilkr
-
strumpurinn
-
umhetjuna
-
loi
-
fridrikomar
-
fridaeyland
-
eddabjo
-
gurrihar
-
gunnagusta
-
mammzan
-
landsveit
-
gullvagninn
-
heidathord
-
kolgrimur
-
hrabbabj
-
astromix
-
joninaottesen
-
juliusvalsson
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kristin-djupa
-
larusg
-
lillagud
-
bestalitla
-
linka
-
perlaoghvolparnir
-
peturg
-
rasan
-
roslin
-
undirborginni
-
einfarinn
-
amman
-
sigro
-
steinunnolina
-
taraji
-
melrakki
-
ylfamist
-
torabeta
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða helgi og góða skemmtun í kvöld
.
ég var búin að gleyma þessu: elskið friðinn og strjúkið á ykkur kviðinn - þetta er bara skemmtilegt
Sigrún Óskars, 8.11.2008 kl. 22:00
Já vonandi, hef ekkert getað notað þau um helgina. Reyni við þau á morgun.
Takk fyrir innlitið Búkolla mín .
Aprílrós, 9.11.2008 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.