Ég skellti mér í Sandgerði í gær að heimsækja eina bloggvinkonu mína , var það mjög svo notalegt að koma til hennar, svo mikil værð þrátt fyrir fullt hús af börnum. Byrjaði reyndar á því að leita að henni í Garðinum, minnti að hún ætti heima þar, en þegar ég fann ekki götuheitið þar þá á endanum hringdi ég í hana og var að útskýra hvar ég væri, hún kannaðist ekki við neitt og spurði mig hvort ég væri ekki örgglega í Sandgerði ? svo ég hætti að leita og brunaði yfir.
Á heimlið kom ég við í Keflavíkinni hjá fyrrum nágrönnum og var það notalegt, svo langt síðan ég hef séð þau.,sjá nýja húsið, bara flott. Allt svo vítt og nægt rými.Og að sjálfsögðu var ég yfirheyrð um hvernig gengi heima í húsinu, ástarmálin mín, börnin mín, og bara allt mögulegt. Þau hjón þykjast vita um mann fyrir mig, og komu þau okkur á blind date sem verður á sunnudaginn kemur, ullala og hann er dökkhærur og keyrir taxa, meira veit ég sosem ekkert um hann nema það sem þau segja, mjög svo góður kall.
Já gleraugun frægu þessi tvískiptu, fór í gleraugnaverslunina í gær eina ferðina enn til að láta þau vita að þau eru bara als ekki eins glerin, annað er stærra, og já áberandi stærra, enda fasnt mér alltaf þau vera skökk á mér,, já ekki bar á öðru en að umgjörðin væri þræl gölluð svo ég þurfti að byrja uppá nýtt að velja nýja umgjörð og fór dágóður tími í það. Vona að þetta fari nú að ganga þetta gleraugnamál mitt.
Ég óska öllum gleðilegs árs kærleiks og friðar
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Ferðalög, Vefurinn | Miðvikudagur, 31. desember 2008 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
vinir minir
Mynda albúmið mitt
Börnin mín
Bloggvinir
- annaeinars
- gelgjan
- annabjo
- duddi-bondi
- baldurkr
- beggipopp
- birnamjoll
- heiddal
- gattin
- binna
- brylli
- skordalsbrynja
- dofri
- draumar
- emilkr
- strumpurinn
- umhetjuna
- loi
- fridrikomar
- fridaeyland
- eddabjo
- gurrihar
- gunnagusta
- mammzan
- landsveit
- gullvagninn
- heidathord
- kolgrimur
- hrabbabj
- astromix
- joninaottesen
- juliusvalsson
- katrinsnaeholm
- kari-hardarson
- kristin-djupa
- larusg
- lillagud
- bestalitla
- linka
- perlaoghvolparnir
- peturg
- rasan
- roslin
- undirborginni
- einfarinn
- amman
- sigro
- steinunnolina
- taraji
- melrakki
- ylfamist
- torabeta
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já enn og aftur gleðilegt ár elsku vinkona vona að þú og þínir eigið góð og ljúf áramót.
Sjáumst, heyrumst og skjáumst á nýja árinu.
Áramótakveðja. Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 31.12.2008 kl. 11:19
Takk fyrir heimsóknina mín kæra Virkilega gaman að þú kíktir inn,það er nefnilega ekki algengt að ég fái gesti af mjög auðskiljanlegum ástæðum. Börnin voru furðu róleg,kannski lognið fyrir storminn því í dag er spennan algjörlega að fara með þau....
Hafðu það sem allra best um áramótin og við heyrumst sem fyrst á nýju ári
Gleðilegt nýtt ár
Líney, 31.12.2008 kl. 13:57
Aprílrós, 31.12.2008 kl. 15:03
Já gleðilegt árið elskan. hafði það gott
Sigríður Svala Hjaltadóttir, 2.1.2009 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.