Fótbrotið

á honum Gauk mínum virðis ætla að gróa í spelkunni, Smile  hann er farin að kreppa klærnar og aðeins að tilla af og til og grípa um fingur með klónum, ekki fast enda engin ástæða til þess heldur.

 Við Ingólfur erum búin að vera fylgjsat vel með honum og dekra við hann InLove, baka fuglabrauð með öllum efnum sem fuglar þurfa, milja það í hann og hinn líka náttlega. Happy Vorum ekki smá glöð áðan þegar Ingólfur minn sýndi mér framfarirnar hjá litla skinninu okkar.  HappySvo næsta föstudag 23 jan fer ég með hann til dýralæknis og skil hann eftir því þann dag á að rönken myndataka hann, til að sjá hvernig þetta lítur út, hann á allavega eftir að vera 2 vikur enn í spelku. InLove

Knús og kærleik til ykkar allra Heart InLove 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 00:07

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Hann er bara að fá svona góða hjúkrun

Sigrún Jónsdóttir, 16.1.2009 kl. 00:28

3 Smámynd: Aprílrós

Já stelpur hann hefur mjög góða hjúkrun og dekur, ekki hægt að segja annað. ;)

Knús til ykkar skvisur

Aprílrós, 16.1.2009 kl. 00:48

4 Smámynd: Guðrún Ágústa Einarsdóttir

Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 16.1.2009 kl. 00:58

5 Smámynd: Erna

Það vantar svona yndislega hjúkku eins og þig á deildina okkar

Erna, 16.1.2009 kl. 02:44

6 Smámynd: Aprílrós

Já ekkert mál að koma og hjúkra, en ekki biðja mig um að gefa lyf ! ég myndi gleyma því hehe .)

Knús á ykkur dúllur ;)

Aprílrós, 16.1.2009 kl. 08:08

7 Smámynd: Sigrún Óskars

Góðar fréttir af "sjúklingnum" .

Knús til þín og góða helgi

Sigrún Óskars, 16.1.2009 kl. 23:13

8 Smámynd: Aprílrós

Já það eru svo sannarlega gleðilegt, hann er farin að stiga í fótinn greyið litla. Hann er alveg létt geggjað pirraður á spelkunni, nagar og nagar hana til að reyna ná henni af.

Sumir eru alveg stór hneikslaðir á mér að hafa ekki frekar bara ........... get ekki einu sinni sagt það sko, frekar en að borga svo og svo mikið í þetta en ferðin um daginn kostaði 5500 kr, en vitiði að ég sé als ekki eftir þessum pening í dýrið mitt sem við elskum, og föstudaginn 23 jan á hann að mæta í rönken og þa mun kosta eitthvað, Sko ef við viljum eiga dýr og þá verður mar hreinlega að gera sér grein fyrir því að dýr verða lasin og eða slasa sig og þá fargar mar ekkert dýrinu og fær sér nytt sisona , nei mar fer mað þau til dýralæknis og þar skal það meðhöndlað til að reyna bjarga því sem bjargað verður.

Knús og kram til ykkar dúllur ;)

Aprílrós, 17.1.2009 kl. 02:00

9 Smámynd: Guðrún Ágústa Einarsdóttir

Já nákvæmlega Guðrún..ég er ekki að skilja svona hugsunarhátt..þegar Perla mín fór í stóru aðgerðina í fyrra og kostaði hátt í 30.000 kr að þá fékk ég að heyra það frá fólki afhverju ég gerði ekki.....þú veist. En ég sé ekki eftir neinni krónu í dýrin mín það er sko á hreinu. Litlu dýrin mín eru mér eins og börnin mín.

Knús knús.

kv Gunna.

Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 17.1.2009 kl. 03:44

10 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Gott að fuglinn er að braggast. Njótið helgarinnar

Kristín Jóhannesdóttir, 17.1.2009 kl. 10:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband