Páskar

Gleðilega hátíð Tounge. Alveg er þetta búinn að vera yndislegur tími þetta páskafrí frá upphafi til enda, það endar á miðvikudaginn, þá byrar vinnan aftur hjá mér og skólarnir byrja.  

Verð að fara sparka rækilega í aftur endann á mer og fara að labba og synda, komin með harðsperrur í magann af ofáti, kemst ekki lengur í fötin mín, ætla mer ekki í stærri föt svo nú skal harkan taka við.  

 Eigið góðan og yndislegan annan páskadag.  InLove 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Gleðilega páska og til hamingju með fermingardrenginn.

Gangi þér vel með hreyfiplanið!

Guðrún Þorleifs, 13.4.2009 kl. 06:02

2 Smámynd: Sigrún Óskars

Akkúrat, maður er búin að éta á sig gat - en ég hef svosem notið þess

Ég keypti mér kort í Baðhúsinu (15.000 kr og gildir til 1. júlí) og fer í Salsa leikfimi og Afró. Þvílíkt hvað það er skemmtilegt - mikil hreyfing - mikill sviti og alles.

Eigðu sömuleiðis góðan og yndislegan annan dag páska

Sigrún Óskars, 13.4.2009 kl. 09:49

3 Smámynd: Aprílrós

Takk fyrir Guðrún mín, ;)

Aprílrós, 13.4.2009 kl. 17:54

4 Smámynd: Aprílrós

Gott hjá þér Sigrún, svona stöðvar eiga samt ekki við mig nema þá Fitt pílatesið, jú salsa er mjög skemmtilegt, hef prófað það og já það er sko hreyfing í því ;) Ég ætti að skella mér í Salsa . Hvar ertu í því ?

Aprílrós, 13.4.2009 kl. 17:56

5 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Gangi þér vel. Hreyfing er minn lífstíll og manni líður sko miklu betur eftir hverja hreyfingu í hvernig formi sem hún er. Maður verður bara að finna það sem hentar manni. Hafðu góðan dag

Kristín Jóhannesdóttir, 15.4.2009 kl. 08:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband