Helgi

Jæja þá er komin helgi og fyrsta vinnuvikan búin með krökkunum.Smile , mikið fannst mér þessi vika lengi að líða. Svo líður þetta mjög hratt frá september og komið nýtt sumar áður en varir. T.D. eru bara 16 vikur fram að jólafrí-i.Happy

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

16 vikur fram að jólafríi....?!?!?!?? Ertu ekki að grínast ? Vá, eitthvað virðist stutt í jólafríi og sumarið rétt að klárast.

Linda litla, 29.8.2008 kl. 19:29

2 Smámynd: Aprílrós

já Linda mín, 16 vikur fram að jólafríi og 17 vikur til jóla takk fyrir. Þetta virðist langur tími til jóla afþví það er ágúst ennþá, en þetta er mjög stuttur tími.;)

Aprílrós, 29.8.2008 kl. 20:06

3 Smámynd: Sigrún Óskars

jibbí jei - ég get skrifað athugasemd  

Vá hvað er stutt til jóla - er þetta satt?

Sigrún Óskars, 29.8.2008 kl. 20:45

4 Smámynd: Brynja skordal

vá liggur við að maður geti farið að huga að jólagjafa innkaupum hafðu ljúfa helgi elskuleg

Brynja skordal, 30.8.2008 kl. 02:20

5 Smámynd: Erna

Njóttu helgarinnar og hvíldu þig fyrir næstu viku. Jólafrí hvað  ég er að vinna vaktavinnu og fæ aldrei jólafrí, var að vinna síðasta aðfangadagskvöld til 23, og núna verð ég að vinna aðfararnótt aðfangadags, jóladag og annan í jólum en verð í fríi um áramót. Þið eigið gott sem komist í jólafrí, en svona er þetta bara einhver verður að sinna þessum störfum þó að það séu jól. Og þetta er vinnan mín sem ég valdi mér og þykir vænt um. Kveðja inn í daginn  Ég er að fara að sofa núna eftir næturvakt í nótt 

Erna, 30.8.2008 kl. 10:03

6 Smámynd: Aprílrós

já jólafrí-ið, þá var ég að meina í skólum, en uðvitað eru margir að vinna um hátíðirnar, en já þetta er statt, 16 vikur í jólafrí hjá krökkunum og kennurum og 17 vikur í sjálfa hátiðina. Já virðist langt en er afar stutt. ;)

Aprílrós, 30.8.2008 kl. 18:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband