Sonur minn

spurði mig í dag : Mamma ef þú myndir vinna 65 millur, myndirðu þá ekki gefa mér playstation 3 og leiki ? 

Hann hringdi spés í mig til að spurja um þetta . Gaman að blessuðu börnunum sama hversu gömul þau eru og verða. Smile 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 15.9.2008 kl. 22:59

2 Smámynd: Aprílrós

Ó já ég hef virkilega orðið vör við það. Verður að heyra í mér mömmunni mörgum sinnum á dag,. ;)

Aprílrós, 15.9.2008 kl. 23:53

3 Smámynd: Erna

Hann hefur bara viljað hafa þetta á hreinu, ef ske kynni að þú innir þessar millur  Klár strákur

Erna, 16.9.2008 kl. 10:34

4 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

En, svona í fúlustu alvöru, myndir þú kaupa handa honum "playstation3" og leiki?

Hvernig kom honum annars í hug 65millur? Af hverju ekki 50 eða 100? Mér lízt vel á þennan unga mann.

Emil Örn Kristjánsson, 16.9.2008 kl. 15:43

5 Smámynd: Aprílrós

Já hann vill hafa hlutina á hreinu eins og mamma hans.

Ég satt að segja er ekkert hrifin af þessum tölvum en tölvur eru nútíminn svo það þíðir ekkert að tala um það. Nei ég held bara ekki að ég kaupi pl3 fyrir hann, ef honum langar virkilega í þannig þá bara safnar hann fyrir henni.

Jú fór ekki lottóið um daginn upp í 65 millur ? sem einhverjir útlendinegar fengu. Fyrst þegar hann spurði mig þá hugsaði ég að ég væri ekkert að fara vinna 65 millur, en svo kom upp jákvæðnin í mér og hugsaði : nú afhverju ekki ég að vinna ? ég hef jafnmikla möguleika og allir hinir sem spila í lottó ;)

Aprílrós, 16.9.2008 kl. 16:16

6 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Þessi börn eru svo frábær

Kristín Jóhannesdóttir, 16.9.2008 kl. 21:41

7 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 16.9.2008 kl. 22:55

8 Smámynd: Linda litla

Krúttið..... þau verða að hugsa hvað þau gætu grætt á svona miklum peningum. Ég myndi alveg örugglega gera það líka ef að ég væri barn/krakki. Ég er t.d. alveg viss um að Kormákur myndi spyrja mig hvort að hann fengi ekki  Indiana Jones lego ef að ég myndi vinna. Hann er alveg Lego óður.

Bestu kveðjur til þín Guðrún.

Linda litla, 17.9.2008 kl. 08:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband