Ég er komin heim

úr rómantísku bústaðaferðinni Heart, fyr en áætlað var, ekki vegna ósættis eða neinu svoleiðis

NEI ó nei öðru nær,  

okkur langaði sko ekkert heim. Ég hef bara aldrei kynst öðru eins dekri, ég var algjör prinsessa og hann kom fram við mig eins og ég væri prinsessa. InLove Það hefur enginn komið svona fram við mig eins og þessi elska gerði, dekraði við mig í bak og fyrir og þjónað.  

Eldaði góðan mat og gerði voða rómó og huggó. Hann spurði mig hvað eg vildi gera bara nefna það hann skyldi dekra við mig.Smile

Ég þessa stjórnsama kona bara gafti,varð orðlaus af undrun þvi ég átti alsekki vona á svona framkonu og elskuleg heitum, því það hefur alltaf verið ég sem hef ákveðið allt fyrir alla og hugsað um mat og eldað, en nú snérist það við. Ég þekkti varla sjálfa mig bara hehe.  

Og ég naut mín í botn og nú veit ég hvernig framkoma er frá alvöru herramanni.

Þetta var sko alger anhverfa þvi sem ég hef kynst á minni lífsleið og er ég á fimmtugs aldrinum og fann mikla hlýju og ást frá prinsinum . InLove 

Hlýtt knús og kreist á ykkur öll Heart 

  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Líney

ÆÐislegt fylgist spennt með

Líney, 25.10.2008 kl. 15:42

2 Smámynd: Aprílrós

Takk fyrir innlitið Líney mín. ;)

Aprílrós, 25.10.2008 kl. 16:52

3 Smámynd: Erna

Frábært.....vona að þetta sé byrjunin á einhverju góðu fyrir þig

Erna, 26.10.2008 kl. 16:45

4 Smámynd: Aprílrós

Takk Erna mín ;) ;) ;)

Aprílrós, 26.10.2008 kl. 16:51

5 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Frábært njóttu þess þú átt það svo sannarlega skilið.

Kristín Jóhannesdóttir, 26.10.2008 kl. 20:15

6 Smámynd: Linda litla

Frábært Guðrún..... ég er bara abbó, mig langar í svona dekur með draumaprinsi í sumarbústað.... er hægt að panta hann ?? Hvar fékskt þú þinn ??

Linda litla, 27.10.2008 kl. 23:42

7 Smámynd: Aprílrós

Linda mín, þú færð ekki minn hehe !!!

Ég skal hafa eyru og augu opin ef ég sé annan ;)

Kanski á hann vin/i ?

Aprílrós, 28.10.2008 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband