Smá frá mér hérna.Það er búið að vera mikið að gera hjá mér,vinna, útrétta og hitt og þetta. Er að koma jólunum upp hjá mér, hvíta jóltréð skartar sínu fegursta kviknakið , hef ekki fengið bláu ljósin á það eins og eg vil , virðast vera alsstaðar búin bara. Svo það endar sennilega með rauð eða græn ljós. Já uðvitað skelli ég mynd inn þegar ég hef gefið þvi ljós og skraut.
Vinn út næstu viku og þá er komið jólafrí hjá mér til 5 jan, hlakka ekkert smá til sko, verður kærkomið frí.
Ég lét gott af mér leiða í dag, ákvað gefa jólaljós til einnar einstæðra móður sem á lítið af jóladóti og hefur ekki mikla peninga milli handa, ekki það að ég hafi alveg böns af pening milli minna handa heldur, en jólaljós eru róandi og gefa fallega byrtu.
Sonurinn gistir hjá systur sinni þessa helgina og eru þau að baka og hafa gaman af og njóta þess að vera saman.
Góða fólk , ætla halda áfram að setja upp jólin..
ÞIð sem kommentið hjá mér þakak ég ykkur fyrir, þið eruð alveg yndisleg og kommentin ykkar gefa mér svo mikið.
Flokkur: Bloggar | Laugardagur, 13. desember 2008 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
vinir minir
Mynda albúmið mitt
Börnin mín
Bloggvinir
- annaeinars
- gelgjan
- annabjo
- duddi-bondi
- baldurkr
- beggipopp
- birnamjoll
- heiddal
- gattin
- binna
- brylli
- skordalsbrynja
- dofri
- draumar
- emilkr
- strumpurinn
- umhetjuna
- loi
- fridrikomar
- fridaeyland
- eddabjo
- gurrihar
- gunnagusta
- mammzan
- landsveit
- gullvagninn
- heidathord
- kolgrimur
- hrabbabj
- astromix
- joninaottesen
- juliusvalsson
- katrinsnaeholm
- kari-hardarson
- kristin-djupa
- larusg
- lillagud
- bestalitla
- linka
- perlaoghvolparnir
- peturg
- rasan
- roslin
- undirborginni
- einfarinn
- amman
- sigro
- steinunnolina
- taraji
- melrakki
- ylfamist
- torabeta
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndislegt af þér að gefa þessari ungu konu jólaljós, birtan hefur örugglega snert hjarta hennar, fallegur hugur að baki hjá þér.
Hafðu það gott, kær kveðja
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 23:30
Sendi þér mína bestu bjartsýniskveðju
Lói
Eyjólfur Sturlaugsson, 13.12.2008 kl. 23:42
Það verður spennandi að sjá myndina af hvíta jólatrénu
Jóla knús
Sigrún Jónsdóttir, 14.12.2008 kl. 00:49
já alltaf gaman að setja upp jólaljós, þau eru róandi og skapa léttara andrúmsloft. knús knús
Sigríður Svala Hjaltadóttir, 14.12.2008 kl. 16:33
Ji ég vildi bara óska þess að ég gæti skreytt i ár en vonandi næstu jól hehehe,,,svo mikið jólabarn.Jólaljósinn eru æði
Jólakoss frá okkur hafðu það sem allra best
Erna Sif Gunnarsdóttir, 15.12.2008 kl. 13:35
Fallega gert hjá þér Krúttína mín. Satt að segja gaf ég stóra tréð mitt í fyrra og skrautið líka því ég hélt ég þyrfti ekki að leggja eins mikla áherslu á það lengur þar sem synirnir virtust vera að taka yfir aðfangadagskvöld. En ég fékk það aftur og nú er sá yngri, hinn verðandi lögfræðingurinn alveg spólandi, það verður að vera jólatré!! :) Svo ég sagði honum bara að gera svo vel að redda því, ég get skreytt það allt með einstaklega fallegum kolbrenndum smákökum
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 21.12.2008 kl. 14:07
já ég gaf ljósaljós, svo er ég að gefa jólatré sem ég fann hjá mér sem ég er ekkert að nota, fer með það með mér uppá Akranes á eftir. Það er alltaf hægt að finna skraut til að skreyta jólatreð ef mar er með hugmyndir. Nóg er til af þeim stundum í mínum kolli.
Erna mín þú getur alveg örgglega skreytt jólatré að ári.
Aprílrós, 21.12.2008 kl. 16:20
Þú ert nú alveg frábær, það gefur manni mikið að geta glatt aðra, sjálf fer ég alltaf rétt fyrir jól með glaðning á tvo staði.
Ég get ekki kommentað á síðustu færsluna þína Krútta mín, það kemur engin athugasemdarlína. Er þetta bara svona hjá mér?
En samt fullt af knúsi til þín
Erna, 21.12.2008 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.