viðburðir næstu daga

Góðan daginn allir hér. Hjá mér er vinnan alveg að verða búin, vinna í allan dag og skólaslit kl 18 í dag. Vinn svo 3 daga í næstu viku og þá er hið langþráða sumarfrí komið Jibbý. En mogginn verður til 3 júlí og þá er langbesta sumarfríið komið, þá verður skrölt af stað eitthvað, ættarmót helgina 10-12 júlí vestur í Saurbæ og stefnuskráin er að fara vestur á firði í júlí. Tounge Cool

Á sunndaginn núna mun ég skreppa vestur á Fellsströnd með 2 hesta, er að hjálpa frænku minni og kemur hún uðvitað með mér. Cool

Sorgar atburður gerðist í nótt,  fuglinn minn dó í smá slysi. Ég jarðaði hann úti í garði í morgun eftir að ég var búin að skokka með moggann. Heart

Eigið ljúfan og yndislegan dag elskurnar, það ætla ég að gera þrátt fyrir fuglsmissinn, ég veit og finn að hann er hjá mér samt. Blessuð sé minning hans.Heart

Knús og ljós til allra InLove 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Samhryggist vegna fuglsmissis  Gott að vera komin með plan fyrir sumarið

Sigrún Jónsdóttir, 5.6.2009 kl. 10:34

2 Smámynd: Aprílrós

Takk Sigrún mín

Aprílrós, 5.6.2009 kl. 13:02

3 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Góða ferð á Fellsströndina! Leitt með litla fuglinn!

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 6.6.2009 kl. 01:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband