Færsluflokkur: Bloggar

Uðvitað

var taxfree á öllum fatnaði, ég fór að reikna út á kassakvittuninni, og það passaði aveg. Æ mér finst bara allt svo svakalega dýrt, en við þurfum víst fatnað, það er víst ólöglegt að ganga fatalaus um á almennu færi, Smile  þótt við fæðumst fatalaus. Og strákurinn vex og vex en flíkin ekki. Smile

Taxfree helgi

í Hagkaup, ég í Hagkaup að nýta aðeins ódýrari og verslaði peysu, náttbuxur og 2 húfur á prinsinn minn og einn bol á sjálfa mig, en eins og mér er einni lagið að gera, þá var valið ekki á  taxfree-jan fatnað nema eina flík, svo það var nú ekki allur fatnaður taxfree eins og augl var, eða ég tók þvi þannig að allur barna og kvenfatnaður væri taxfree. Það er nefninlega ekki oft á ári sem ég fæ prinsinn með mér í búð til fatakaupa. 2x á ári í mesta lagi. Smile  En ég þarf ekki að dekstra hann til  að koma í búð til að kaupa skó LoL , þar er hann að fíla sig í botn. Grin

Spurning

Hvenær er sumarið búið ?Cool  Ég er nú farin að hlakka til haustsins þvi eg er orðin ansi spennt að sjá hvort spákonan hafi rétt fyrir sér. Happy

Strákarnir okkar

flottastir,var að horfa á útsendinguna í TV, en almennt nenni ég ekki að horfa á né hlusta á íþrótta frásagnir. Smile

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband