Færsluflokkur: Bloggar
Bloggar | Þriðjudagur, 23. september 2008 (breytt kl. 21:41) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
kom til mín í kvöld og verður fram á sunnudag. Amor er tjúa hundur sem frænka mín á, ég er að passa hann á meðan hún skellti sér í réttirnar vestur í Dali. Ég hefði farið líka ef pabbi og mamma væru enn þá búsett í sveitinni. En ég ætla njóta þess að hafa Amor hjá mér yfir helgina,. Langar svo í tjúa en mín peningabudda leyfir það ekki, eru svo dýrir.
Eigið góða helgi elskurnar
Hélduð þið núna að nú væri draumaprinsinn mættur útaf fyrirsögninni ??
Bloggar | Föstudagur, 19. september 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
í morgun þegar ég skreið undir sængina aftur og sofnaði,dreymdi mig, að ég og minn x værum nýbyrjuð saman aftur, við fórum ásamt fleyru fólki á matsölustað en stoppuðum ekki lengi við þar, vorum á leiðinni út aftur en stöldruðum við rétt við dyrnar til að hlusta á trúbador, minn x var í kuldagalla 66 gráður norður, við virtumst vera alsæl að hafa byrjað aftur saman.
En eitt get eg sagt ykkur að hann x verður ekki minn maður, hann er ekki hár og dökkhærður og með 2 börn á unglins aldri. þessi x er hár ljóshærður og algjör alvöru ljóska og á engin börn, hvorki ungabörn né unglinga. Svo eg þarf ekkert að óttast það.
Hann hefur ekki hugsað til mín í heilan mánuð, en þegar hann hugsar til mín þá fer það ekkert á milli mála, þvi eg fæ hjartverk þegar hann hugsar til mín, hann er sjálfur hjartveikr .
Góða nótt elskurnar og ljúfa drauma til ykkar allra.
P,S, kann einhver að ráða drauminn ?? kannski er hann bara ekki neitt.
Bloggar | Þriðjudagur, 16. september 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Ég var klukkuð af asdisemilia.
1) Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina :
Sláturhúsvinna
Verslun
Grunnskóli
Rólóvöllur.
2) uppáhalds kvikmynd :
Stella í orlofi
Jhonny Cash
Tina Turner
?
3) Fjórir staðir sem ég hef búið á :
Sveitin mín
reykjavík
4) Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar :
?
5) Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum :
Sveitin mín
Neskaupsstaður
Ísafjörður
Raufarhöfn
6) Fjórar síður sem ég skoða daglefa fyrir utan blogg :
facabook
barnaland
visir
tagged
7) Fernt sem ég held uppá matarkyns :
svínakjöt
lambakjöt
grjónagraut
hafragraut með rjóma
8) Fjórar bækur sem ég les oft :
les enga bók nema einu sinni .
9) Fjórir staðir sem ég vil helst vera núna :
Sveitin mín
Spáni
Danmörk
Ukraina
10) Fjórir bloggarar sem ég ætla að klukka :
gunnagusta
rauðka
aslaugosk
amman .
Hafið gott kvöld esskurnar
Bloggar | Fimmtudagur, 11. september 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Á föstudaginn sótti ég um inngöngu í Tal símafélagið með internetið-heimasímann og gemsana tvo ( mins og sonarins ) og fékk þetta tengt í dag mánudag. Mér var sagt að þetta tæki 10-15 daga, en vinur minn ( snillinn )var mér þarna innanhandar til að fá breytinguna í gegn strax. Ég spara nokkra fjólubláa en veit náttúrulga ekki hversu lengi þau standa þessi tilliboð hjá þeim, en er á meðan er og allt í lagi að láta reyna á.
Spákonan kom til mín í gærkv og jú jú hún er alveg á því að ég sé búinn að hitta prinsinn á hvíta hestinum en ég hef bara ekki hugmynd um hver það er . Ég er á útopnu til að tékka hvar maðurinn getur verið. Ætli hann sé ekki beint fyrir framan nefið á mér þegar upp er staðið
Bloggar | Mánudagur, 8. september 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Windows stýrikerfið hrundi í borðtölvunni minni , einn vinur minn sem staddur er hjá mér í nokkra daga var að taka vélina í gegn, var búinn að taka alla tónlist og myndir sem ég vildi eiga yfir á flakkarann, og náði að opna eitt file sem var farið að stríða mér, og í var kominn vírus, og þá bara búmm ! velin steindauð . Hann ætlar að gera við hana áður en hann fer erlendis en hann býr erlendis. Hann er algjör snilli, er mörgum sinnum langtum betri en viðgerðarfólkið ( þótt ég ætli ekkert að lasta þeirra vinnu ) og tölvunarfræðingar og það fólk sem telur sig svo mikla og góða tölvunarfræðinga, þá kemst það aldrei með tærnar þar sem snillinn minn er með hælana.
Ég er að fara í matarboð hjá nágrönnum mínum og svo kemur vinkona mín með mér heim þvi við fáum aðra vinkonu í heimsókn til að skemmta okkur yfir kaffibolla.
Ég er á útopnu allstaðar því nú er komið haust og ekki bólar á manninum mínum sem ég átti að hafa hitt í sumar og byrjuð með í haust, en haustið er sosem ekki búið svo ekki er öll von úti enn
Bloggar | Sunnudagur, 7. september 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggar | Sunnudagur, 7. september 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Allir á heimilinu spara með því að hringja á 0 kr. sín á milli og í heimasímann.
Þú getur valið þá áskriftarleið sem hentar þér best eða verið með Mitt Frelsi.
Þú getur skráð 3-6 GSM númer í hverja fjölskylduMitt Frelsisnúmer getur hringt í heimasímann eða í GSM fjölskyldunnar þótt að inneignin sé búin.
Þú getur verið með eitt fyrirtækjanúmer skráð í fjölskylduleiðina og hringir þá fjölskyldan þín á 0 kr. í númerið.
Þú borgar ekkert aukalega fyrir að skrá fjölskylduna í Núllið og því fylgir engin skuldbinding.
Ég copyaði þetta af heimasíðu símans, það stendur að þu getir haft 3-6 gsm síma í hverja fjölskyldu, ég túlka þetta þannig að það sé líka hægt að hafa undir 3 gsm númer, og það kemur heldur ekki fram á risa-stóra bæklingnum sem sendur var heim. Mér finst þetta ekkert standa svart á hvítu að það ÞURFI að vera 3 gsm númar.
Ég er sko ekki sátt.
Bloggar | Þriðjudagur, 2. september 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggar | Sunnudagur, 31. ágúst 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Færsluflokkar
Tenglar
vinir minir
Mynda albúmið mitt
Börnin mín
Bloggvinir
- annaeinars
- gelgjan
- annabjo
- duddi-bondi
- baldurkr
- beggipopp
- birnamjoll
- heiddal
- gattin
- binna
- brylli
- skordalsbrynja
- dofri
- draumar
- emilkr
- strumpurinn
- umhetjuna
- loi
- fridrikomar
- fridaeyland
- eddabjo
- gurrihar
- gunnagusta
- mammzan
- landsveit
- gullvagninn
- heidathord
- kolgrimur
- hrabbabj
- astromix
- joninaottesen
- juliusvalsson
- katrinsnaeholm
- kari-hardarson
- kristin-djupa
- larusg
- lillagud
- bestalitla
- linka
- perlaoghvolparnir
- peturg
- rasan
- roslin
- undirborginni
- einfarinn
- amman
- sigro
- steinunnolina
- taraji
- melrakki
- ylfamist
- torabeta
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1200
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar