Fór á bryggjuhátíðina á Drangsnesi um helgina 17-19 júlí, keyrði úr 22-23 stiga hita í 7 gráður. Brrr. Á sunnudagsmorguninn vaknaði ég við háfaða rok, hélt að allt ætlaði í veður og vind. Náði að taka saman tjaldhiminn sem ég var með áður en það fauk út í buskann. Ætlaði að fara lengra norður á strandir, og eða yfir á vestfirðina en veðrið virðist ekki ætla að leika við mig þetta árið að fara þetta. Spáð var verra veðri á þessum slóðum í dag svo ég keyrði bara suður. Svo í dag var vinkona mín að spurja hvort ég vildi koma með í útilegu á Þingvöll, en ég bara þreytt ennþá og ekki að nenna að fara tjalda þvi ég er ekki með tjaldvagninn heima enda flestar mínar græjur í vagninum
Eigið ljúfa daga
Færsluflokkar
Tenglar
vinir minir
Mynda albúmið mitt
Börnin mín
Bloggvinir
-
annaeinars
-
gelgjan
-
annabjo
-
duddi-bondi
-
baldurkr
-
beggipopp
-
birnamjoll
-
heiddal
-
gattin
-
binna
-
brylli
-
skordalsbrynja
-
dofri
-
draumar
-
emilkr
-
strumpurinn
-
umhetjuna
-
loi
-
fridrikomar
-
fridaeyland
-
eddabjo
-
gurrihar
-
gunnagusta
-
mammzan
-
landsveit
-
gullvagninn
-
heidathord
-
kolgrimur
-
hrabbabj
-
astromix
-
joninaottesen
-
juliusvalsson
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kristin-djupa
-
larusg
-
lillagud
-
bestalitla
-
linka
-
perlaoghvolparnir
-
peturg
-
rasan
-
roslin
-
undirborginni
-
einfarinn
-
amman
-
sigro
-
steinunnolina
-
taraji
-
melrakki
-
ylfamist
-
torabeta
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við ráðum víst ekki veðrinu því miður Krútta mín. Ég er að fara á ættarmót í Öxarfirði í N-Þing um næstu helgi og veðurspáin lofar ekki góðu, rigning og rok og hiti undir 10 gráðum
En þá er bara að bíta á jaxlinn og klæða sig vel
Ég skil vel að þú sért þreytt og stundum er gott að vera bara heima í rólegheitum og slappa af. Knús og kveðjur til þín kæra vinkona 
Erna, 20.7.2009 kl. 23:53
æi það er ömurlegt að lenda í svona veðri.
Við fórum strandir og vestfirði í byrjun júlí í frábæru veðri.
hafðu það gott vinkona
Sigrún Óskars, 21.7.2009 kl. 12:05
Ég hefði átt að fara þá ;) núna er spáð snjókomu á hálendi þar og jafnvel niður í byggð ;)
Aprílrós, 23.7.2009 kl. 09:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.