Hentist á milli bæjarfélaga á bæjarhátíðir, Heiður dóttlan mín nennti að slæpast með mér og hundunum , fyrri þeytingurinn til Sandgerðis , skreyttur bær í gulum, rauðum, grænum og bláum litum. Heilmikið um að vera en þvílíkt var rokið. Í markaðstjaldinu var ég næstum gengin í flasið á mínum X en hann var sem betur fer samur við sig og sá mig ekki því hann var svo upptekinn af sjálfum sér og sínum mótorhjólagalla
, ég snéri okkur við og fórum út aftur og beið eftir að hann færi því ég hafði ekki áhuga á að mæta honum
. Mikið að skoða og sjá sem var til sölu, fallegar hundalopa peysur en ég ætla bara að reyna prjóna sjálf lopapeysu á Töru mína ( litlu tjúa tíkina mína ). Um 15:30 brunuðum við til Hveragerðis á blómstrandi daga en það var nú allt að enda þegar við komum þangað en gátum kíkt í tuskubúðina, röltum um bæinn og fengum okkur ís í Iðavöllum ( gamla Eden ). Mikklu hlýrra í Hveragerði og ekki rok
. Renndum okkur í bæinn í rólegheitum og ég skutlaði henni á fund og ég var komin heim til mín um átta leitið
. Mér finst svo gaman að keyra hingað og þangað í svona í fallegu veðri
. Ég á eftir að fara mikið um í dagsferðir , er alltaf að sjá meira nýtt sem ég þarf að fara
.
Hafið yndislegt kvöld, ljúfa og fallega drauma í nótt
Flokkur: Bloggar | Laugardagur, 29. ágúst 2009 (breytt 30.8.2009 kl. 01:35) | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
vinir minir
Mynda albúmið mitt
Börnin mín
Bloggvinir
-
annaeinars
-
gelgjan
-
annabjo
-
duddi-bondi
-
baldurkr
-
beggipopp
-
birnamjoll
-
heiddal
-
gattin
-
binna
-
brylli
-
skordalsbrynja
-
dofri
-
draumar
-
emilkr
-
strumpurinn
-
umhetjuna
-
loi
-
fridrikomar
-
fridaeyland
-
eddabjo
-
gurrihar
-
gunnagusta
-
mammzan
-
landsveit
-
gullvagninn
-
heidathord
-
kolgrimur
-
hrabbabj
-
astromix
-
joninaottesen
-
juliusvalsson
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kristin-djupa
-
larusg
-
lillagud
-
bestalitla
-
linka
-
perlaoghvolparnir
-
peturg
-
rasan
-
roslin
-
undirborginni
-
einfarinn
-
amman
-
sigro
-
steinunnolina
-
taraji
-
melrakki
-
ylfamist
-
torabeta
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1237
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
áttu eftir að fara mikið í dagsferðir ?? kannski þú bjóðir mér einhvertímann með á rúntinn ;o)
Linda litla, 31.8.2009 kl. 02:36
Heyrðu Linda mín , ekki málið, já já ég á eftir að fara meira , alveg helling. Gæti átt það til að skreppa eftir vinnu þessvegna sko. Á næsta laugardag fer ég á ljósanótt í keflavík en á sunnudag getur verið að ég skreppi eitthvað sem ég hef ekki farið áður hehe ;)
Aprílrós, 31.8.2009 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.